Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1968, Qupperneq 50

Náttúrufræðingurinn - 1968, Qupperneq 50
96 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Vandamál við öflun neyzluvatns Jón Jónsson JarÖhitadeild Orkustojnunar Inngangur Þegar forfeður okkar reistu sér byggðir og bú í hinu nýja iandi þurfti eðlilega fyrir mörgu að sjá og var vandinn því ekki lítill að velja bæ sínum sem heppilegastan stað. Eitt af mörgu og eitt hið allra nauðsynlegasta, sem sjá þurfti fyrir, var neyzluvatnið. Víða má sjá þess merki enn í dag úti í byggðum landsins, að bænum var valinn staður við læk eða lind. Bæjarlækurinn var fyrst og fremst til heimilisnota, þó líka væri hann bæjarprýði. Stundum létu landnemar sér nægja tjörn og svo var grafinn brunnur, þar sem ekki var annars kostur. Öld fram af öld var vatnið svo sótt í lækinn, tjörnina eða brunninn og borið í bæinn. Það er ekki fyrr en á þessari öld, að meira almennt er tekið að leiða vatn í pípum inn í Itæ, en umbúnaður vatnsbólsins sjálfs hefur að öðru leyti ekki tekið verulegum breytingum í þau tæp 1100 ár, sem þjóðin hefur dvalið í þessu landi. Má með sanni segja, að framfarir á því sviði hafi verið furðu litlar. Meira vatn og betra Með tilkomu fjölmargra fiskiðjuvera og frystihúsa víðs vegar á landinu liafa kröfurnar um meira vatn og betra orðið æ háværari. Þegar um er að ræða framleiðslu matvæla, er það augljóst mál að tryggja verður, að notað sé vatn, sem óaðfinnanlegt er til þeirrar starfsemi. Það hefur hins vegar sýnt sig, að yfirborðsvatn, sem tekið er úr lækjum eða tjörnum, er að jafnaði ónothæft til þeirra hluta. Við rannsóknir, sem Guðlaugur Hannesson, gerlafræðingur, gerði á 127 vatnsbólum að tilhlutan Fiskimatsráðs á árunum 1960—1961, kom í Ijós, að 38% þeirra reyndust góð, 12% gölluð og 50% ónot-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.