Náttúrufræðingurinn - 01.03.1973, Blaðsíða 14
158 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
1972: Steinsholt og Steinsholtshlaupið. - Árbók Ferðafél. Isl. 1972, 83-90.
— Um aldur Búrfellshrauns. — Náttúrufr., 42.
— Jarðsaga íslands. Örstutt ágrip. — 5 bls. (fjölritað).
1947: Hawkes, L. og Guðmundur Kjartansson: Geological report on the area
of South Western Iceland containing the proposed dam sites on the
Hvítá, Thjórsá and Tungnaá rivers. — Skýrsla til raforkumálastjóra, 9
bls. (fjölrit).
1964: Með Sigurði Þórarinssyni og Þorleifi Einarssyni: C14-aldursákvarðanir
á sýnishornum varðandi íslenzka kvarterjarðfræði. — Náttúrufr., 34.,
97-145.
Leiðtétting
í grein í Náttúrufræðingnum, 40. árg. 1970, bls. 125—129 er getið
tveggja nýrra smokkfisktegunda við ísland Rossia macrosoma og
Cirroteuthis múlleri. Nú hefur Mr. M. C. Mercer við Fisheries
Research Board of Canada á St. John's á Nýfundnalandi rannsakað
fyrri tegundina og komist að þeirri niðurstöðu, að hér sé ekki um
Rossia macrosoma að ræða heldur tegundina Rossia palperosa Owen.
Gunnar Jónsson og Halldór Dagsson.