Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.03.1973, Blaðsíða 42

Náttúrufræðingurinn - 01.03.1973, Blaðsíða 42
186 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Ingimar Óskarsson: Nýtt afbrigði af baldursbrá (Tripleurospermum mariúmum (L.) Koch ssp. phaeocephalum) (Rupr.) Hamet — Ahti). Síðla sumars árið 1967 hringdi til mín maður að nafni Þórður Magnússon til heimilis að Bergstaðastræti 7 í Reykjavík og segist hafa fundið skrýtna baldurshrá í nánd við þvottalaugar borgarinn- ar skammt vestan við grasgarðinn í Laugardal og óskaði þess, að ég kæmi og skoðaði plöntuna, áður en hún yrði eyðilögð. Ég kvaðst skyldu gera það við tækifæri, en bætti því jafnframt við, að baldurs- brá væri nú ekki við eina fjölina felld, hvað útlitið snerti. En finn- 1. mynd. Karfa af hinu nýja baldursbrár-afbrigði. Ljósm. Kristinn Guð- steinsson.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.