Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1973, Blaðsíða 35

Náttúrufræðingurinn - 1973, Blaðsíða 35
NÁTTÚ RUF RÆÐIN G URINN 175 flóðsins hafa breytzt. Þar fyrir neðan (norðvestan) verður þeim ekki líkt við vatnsfall á milli skara, en öllu heldur við skriðjökul, sem mjakast fram allur samtímis jaðranna á milli, en að vísu hrað- ast í miðju. Á köflum verður yfirborð hraunsins bárótt um jtvert og bárugarðarnir bunga fram í rennslisstefnuna. Ennfremur eru jaðrar Búrfellshrauns tiltölulega háir og brattir nær alls staðar þegar kemur niður (norðvestur) fyrir enda hrauntraðarinnar, en næst upptökum eru þeir mjög lágir og flatir. Urriðakotshraun er mjög hallalítið og nokkuð jafubreitt, 500—600 m, norður með allri Vífils- staðahlíð. En hallinn vex snögglega um leið og nokkuð jDrengir að því milli norðurenda hlíðarinnar að austan og Urriðakotsholts að vestan. 1 þeirri hraunbrekku er Maríuhellir. Neðan við hana er hraunið komið niður á láglendi og mestu hólar þess hvergi hærri en urn 50 m y. s. þar fyrir neðan. Á láglendinu breiðir hraunið rnjög úr sér, en meginstefna þess verður nær vestri. Þar heitir efst Vífilsstaðahraun og síðan Hafnarfjarðarhraun. Vífilsstaðalækur kemur úr Vífilsstaðavatni og fylgir norðurjaðri hraunbreiðunnar langleiðina þaðan út að Hraunsholti. Hraunið á þó engan þátt í myndun Vífilsstaðavatns. Vatnið liggur í jökulruðn- ingi, en lítið vantar á, að hraunið nái útfalli lækjarins úr vatninu. Vafalaust rann Vífifsstaðalækur í Hafnarfjörð, áður en hraunið rann. En það hefur ýtt honum í núverandi farveg norður fyrir Hraunsholt, þar sem lækurinn yfirgefur nú hraunjaðarinn og renn- ur norðvestur í Arnarnesvog. En á þeirn kafla hefur hann skipt um nafn og heitir Hraunsholtslækur. Við hann er nti risinn mesti þétt- býliskjarni Garðalnepps. En norðurjaðar Búrfellshrauns sveigir suð- ur fyrir Hraunsholt og norður með J>ví að vestan allt til sjávar. Jað- arinn er hár og glöggur á Jjessum kafla. Grasflöt milli hans og hofts- ins heitir Engidalur. Á hinni fjölförnu akbraut milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar er nokkur brekka upp á jaðar Hafnarfjarðarhrauns fast austan við Engidal og snögg umskipti í landslagi. Á þessari brekkubrún eru landamerki milli Garðahrepps og Hafn- arfjarðarkaupstaðar og er vegurinn suður yfir hraunið allur í Hafnar- fjarðarlandi, enda heitir hraunið hér Hafnarfjarðarhraun, en Garða- hraun þegai nokkuð kemur vestur fyrir veginn. Frá Garðahrauni hefur runnið breið hrauntunga, sem nefnist Gálgahraun, norður á rnilli Garðaholts og Hraunsholts og endar þar í sjó. Frarn úr Gálga- hrauni skagar loks mjór hrauntangi til norðausturs út i sjóinn. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.