Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1973, Side 53

Náttúrufræðingurinn - 1973, Side 53
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 193 1. mynd. í Ketilholuflá. Margar svona þúfur voru austan við lækinn, sem kemur sunnan úr l'lánni. Steinar voru ofarlega i þúfunum en enginn klaki. Skóflan stendur á steini. — Many such palsas were in Ketilholuflá. Inside the palsas there xuere stones but no ice. — Ljósm. Björn Bergmann 20. sept. 1972. hafði þó áður séð margar og miklar rústir ú Grímstunguheiði. Næst sá ég yfir flóann sumarið 1948, en minnist þess ekki að hafa séð neina svarta þúst þá. Sumarið 1962 gekk ég í fyrsta skipti yfir hann, að vísu ekki nerna um norðurhlutann, og rakst þá á 2 eða 3 virkar rústir. Þær voru talsvert sprungnar, en að mestu grónar, og skorti alla reisn á móts við sínar mæður. Sneið hafði klofnað frá einni þeirra og fallið á kaf í djúpan poll. Þurrlendisplöntur skörtuðu fullum skrúða í vatninu og sýndu, að stutt var síðan þær höfðu búið í öðru og betra umhverfi. í flóanum var fjöldi af grón- 13

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.