Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1973, Blaðsíða 5

Náttúrufræðingurinn - 1973, Blaðsíða 5
Náttúrufr. — 42. árgangur — 4. hefti — 145,—200. siða — Reykjavik, marz 1973 Guðmundur Kjartansson Minningarorð Guðmundur Kjartansson, jarðfræðingur, lézt í Borgarspítalanum í Reykjavík að kvöldi föstudagsins 7. apríl 1972. Banamein hans var æxli á heila. Sjúkdóms þessa kenndi Guðmundur fyrst haustið 1971, og í byrjun nóvember lagðist hann inn á Landsspítalann. Kom þá í ljós, hversu alvarlegs eðlis sjúkdómurinn var. Það varð því að ráði, að hann gengi undir uppskurð á Ríkisspítalanum í Kaupmannahöfn í desember. Guðmundur kom síðan heim í lok desember og lagðist á ný á Landsspítalann. Með nýju ári virtist sem hann hefði fengið nokkurn bata, þótt ávallt lægi hann rúmfastur. í febrúar tók Iteilsu hans síðan mjög að liraka, og var auðséð að hverju fór. Hann hélt þó fullri rænu fram í byrjun apríl, er hann var fluttur á Borgar- spítalann, þar sem hann lézt. Andlát hans kom því ekki á óvart þeim, sem til þekktu. Guðmundur Kjartansson var fæddur að Hruna í Hrunamanna- hreppi 18. maí 1909, og var hann því á 63. aldursári, er hann and- aðist. Foreldrar hans voru jrau hjónin Kjartan prófastur í Hruna (f. 20. okt. 1865, d. 5. apríl 1931) Helgason bónda í Birtingaholti Magn- ússonar og Sigríður (f. 20. okt. 1864, d. 26. marz 1947) Jóhannes- dóttir sýslumanns í Hjarðarholti í Dölum Guðmundssonar. Guð- mundur var yngstur 8 systkina. Guðmundur ólst upp í foreldraiuisum og naut barnafræðslu lieima fyrir. Árið 1924 settist hann í Flensborgarskóla í Hafnarfirði og lauk Jraðan gagnfræðaprófi utanskóla vorið 1926. Þá um liaustið settist hann í Menntaskólann í Reykjavík og lauk Jraðan stúdents- prófi vorið 1929. Um haustið mun hann liafa ætlað utan til náms, en ekki varð af Jrví. Kom Jrar einkum tvennt til, annars vegar fjár- skortur og hins vegar, að hann átti við vanheilsu að stríða. Um haustið innritaðist hann í Háskóla íslands og tók próf í forspjalla- vísindum vorið 1930. Þennan vetur fékkst hann auk námsins nokkuð við kennslu. Áhugi Guðmundar á náttúrufræði mun hafa vaknað snemma, 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.