Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.03.1973, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 01.03.1973, Blaðsíða 41
Efnagreining: NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 185 % Si02 47,05 Ti02 1,51 Al263 15,18 Fe203 2,02 FeO 9,52 MnO 0,22 MgO 9,76 CaO 12,22 Na.O 1,77 K20 0,14 P2Og 0,18 H2o+ 0,08 H20- 0,10 Summa 99,75 Hnyðlingar koma fyrir í Búrfellshrauni, þótt ekki séu þeir mjög venjulegir í því. Almennt virðast þeir ekki vera frábrugðnir hnyðl- ingum eins og þeir eru yfirleitt á Reykjanesskaga en þó koma fyrir í því hnyðlingar, sem skera sig nokkuð úr. Sem dæmi má nefna, að þar hefur fundizt moli, sem eingöngu var plagióklas og voru krist- allarnir útdregnir og flatir eins og þeir hefðu orðið fyrir miklum þrýstingi í ákveðna stefnu.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.