Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1973, Blaðsíða 31

Náttúrufræðingurinn - 1973, Blaðsíða 31
N ÁTT ÚRU F RÆÐINGURINN Myncl 5. Misgengi í Hjöllum. Horft til norðausturs. — Fig. 5. Hjallar, normal faults. View to NE. (Ljósm. Guðmundur Kjartansson). standa upp úr því holt og ásar úr grágrýti og mynda eina hraun- lausa ey allstóra. Mest þeirra hæða er Smyrlabúð í norðausturhorni grágrýtiseyjunnar. Hamraveggurinn í austurhlíð hennar er sams konar brotsár og í Hjöllum, en sýnist nokkru lægri, því að hraunið hefur flætt fast að rótum þess og fyllt upp. Samkvæmt mælingum Jóns Jónssonar nemur hæð Hjallamisgeng- isins í Búrfellshrauni um 12 m alls, og er það samanlögð hæð megin- stallsins (um 7 m) og annarra miklu minni samsíða brotstalla beggja vegna hans. En í grágrýtinu, utan hrauns, telur Jón misgengið um 65 m. Af mínum athugunum og ónákvæmum hæðarmælingum (með loftvogj ætla ég þó sennilegra, að hvorttveggja misgengið sé nokkrum mun meira. í hrauninu kemur ekki allt misgengið fram í brotstöllunum, heldur að nokkru leyti í því, að á milli stallanna er nú sýnilegur hægur halli á yfirborði hraunsins til suðausturs, þ. e. öfugt við rennslisstefnu þess. Þetta á a. m. k. við um botn Búrfellsgjár, þar sem brotabeltið, nokkur hundruð metra breitt, sker hana. Sá halli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.