Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1973, Blaðsíða 63

Náttúrufræðingurinn - 1973, Blaðsíða 63
NÁTTÚRUF RÆÐINGURINN 199 Ingólfur Daviósson: JurtaslæÖingar Sumarið 1970. Hegranef (Erodium cicutarium) óx hér og hvar í sáðsléttu á Keldnaholti. Vætudúnurt (Epilobium adenocaulon), vex nú allvíða í og við garða í Reykjavík. Einnig í Kvenfélagsgarðinum í Stykkishólmi. Vætudúnurtar varð fyrst vart í skógræktarstöðinni í Fossvogi fyrir all- mcirgum árum. Geitakál (Aegopodium podagraria)sá ég 24. ágúst á tveimur stöð- um í Hafnarfirði, þ. e. stóra breiðu innarlega í bænum og aðra minni í garði við Vesturbraut, þar sem það kvað hafa vaxið í um 30 ár. Engjamunablóm (Myosotis palustris) hefur í allmörg ár vaxið í skurði við nýrækt, neðan við Gráskjöldufen á Stóru-Hámundarstöð- um á Ársskógsströnd við Eyjafjörð. Stóð í blóma 5. september. Bæði gulbrá og silfurhnappur uxu í nýrækt skammt frá. Stórvaxin grastegund, strandreyr (Phalaris arundinaceaji hefur lengi vaxið á nýræktarbletti á Sámsstöðum í Fljótshlíð og myndað stóra toppa um 1 m á hæð. Sumarið 1972. Sumarið 1972 leit undirritaður eftir jurtaslæðingum í kaupstöð- um í Vopnafirði, Reyðarfirði Ólafsvík Hellissandi og einnig að Hellnum. Gömlu slæðingarnir ltúsapuntur og skriðsóley eru komnir á alla þessa staði, og í nýrækt sáðgrösin axhnoðapuntur, háliðagras, vallarfoxgras og vallarrýgresi. Virtist einkum háliðagras breiðast út, t. d. að Hellnum og í Ólafsvík. Krossfífill (Senecio vulgaris) sést á öllum stöðunum í og við garða, en lítið er af honum. Gulbrá (Matricaria mat.ricaroides) er nýlega komin í garð í Vopnafjarðarkaupstað. Mikið vex af henni á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.