Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1973, Blaðsíða 64

Náttúrufræðingurinn - 1973, Blaðsíða 64
200 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN Hellnum og Stapa og dálítið á Reyðarfirði. Lambaklukka er komin í garða á Reyðarfirði. I Ólafsvík hefur blóðkollur lagt uudir sig talsverðan hluta kirkjugarðsins. í vegjaðri, spöl innan við Ófafsvík vex silfurhnappur (Achillea ptarmica), hinn gróskulegasti, og gæsajurt (A?ilhemis arvensis). Gæsajurtin sést einnig víða í Reykja- vík og grennd. Virðist hafa kornið með grasfræi. Sást einnig á Laugar- vatni og víðar. Akurfax (Bromus arvensis) í Ólafsvík. Geitakál (Aegopodium podagrarta) í garði að Heiðarvegi 2, Reyðarfirði. I Reykjavík hefur grísafífill (Sonchus arvensis) vaxið í nokkur ár of- an við umferðarmiðstöðina, innan um þistil, njóla og húspunt. I sumar var grísafífillinn 80—120 cm á hæð og bar talsvert á hinum gulu körfum hans. Hvítur mjólkursafi er í stöngli. Vætudúnurt (Epilobium adenocaulon) breiðist út í görðum í Reykjavík. Lang- stórvaxnasta dúnurt hér á landi, um hálfur metri á hæð eða meira. Blóm lítil ljósrauð. Talsvert bar á akurkáli og útlendri baldursbrá í nýrækt víða um landið. Á Hellnum er belti af umfeðmungi ofan við malarkambinn og á mýraflæðum ögn ofar vex vætusef og skriðstör (Carex Mackenziei). Hérafífill (Lampsana communis) sást hér og hvar í Reykjavík og Hafnarfirði. Hefur auðsjáanlega borist með út- lendu grasfræi. Akursjóður (Thlaspi arvense) í Vopnafjarðarkaup- stað og hjá Einarsstöðum í Vopnafirði. Völudepla (Veronica cham- aedrys) á Einarsstöðum (Lára Einarsdóttir).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.