Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1973, Side 46

Náttúrufræðingurinn - 1973, Side 46
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 186 Ingimar Óskarsson: Nýtt afbrigði af baldursbrá (Tripleurospermum maritimum (L.) Koch ssp. phaeocephalum) (Rupr.) Hiimet — Ahti). Síðla sumars árið 1967 hringdi til mín maður að nafni Þórður Magnússon til heimilis að Bergstaðastræti 7 í Reykjavík og segist hafa fundið skrýtna baldursbrá í nánd við þvottalaugar borgarinn- ar skammt vestan við grasgarðinn í Laugardal og óskaði þess, að ég kæmi og skoðaði plöntuna, áður en hún yrði eyðilögð. Ég kvaðst skyldu gera það við tækifæri, en bætti því jafnframt við, að baldurs- brá væri nú ekki við eina fjölina felld, hvað útlitið snerti. En finn- 1. mynd. Karfa af hinu nýja baldursbrár-afbrigði. Ljósm. Kristinn Guð- steinsson.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.