Samvinnan - 01.08.1967, Page 34

Samvinnan - 01.08.1967, Page 34
 Stýljanos Pattakos hershöfðingi er innanríkisráðherra fasista- stjórnarinnar og hefur haft for- göngu um að fangelsa menn fyrir pólitískar sakir og svipta menn borgararéttindum fyrir gagnrýni á ógnarstjórnina. Þessar tvær myndir eru úr borgarastyrjöldinni 1947—49. Til hægri er grískur ofursti að skýra vígstöðuna fyrir Alexander Papagos marskálki (fyrir miðju), sem síðar myndaði ríkisstjórn í Grikklandi, og bandaríska hershöfðingjanum van Pleet... Á neðri myndinni er stjórnarher- maður að ganga frá grískum skæruliðum. appægra Herforingj arnir sem skipulögðu valdarán fasista í Grikk- landi, yzt til vinstri Papadópúlos ofursti, fyrir miðju Pattakos hershöfðingi, yzt til hægri Spantidakis hers- höfðingi, yfirmaður gríska herráðsins þegar valdaránið var framið. — Teikningin til hægri: „Vagga lýðræðisins“. 34

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.