Samvinnan - 01.08.1967, Blaðsíða 53

Samvinnan - 01.08.1967, Blaðsíða 53
o Þessir leikarar hafa hlotið Silfurlampann þau þrettán skipti sem hann hefur verið veittur: 1954: Haraldur Björnsson fyrir prófessor Klenow í Þeim sterkasta eftir Karen Bramson. Þetta sinn fylgdi nokkur fjárupp- hæð Silfurlampanum sjálfum, gefin af tímaritinu Helgafelli; en ekki hefur sú rausn orðið öðrum fordæmi síðan. 1955: Valur Gíslason fyrir Harry Brock í Fædd í gær eftir Garson Kanin. 1956: Róbert Arnfinnsson fyrir Svejk í Góða dátanum Svejk eftir Jaroslav Hasek. 1957: Þorsteinn Ö. Stephensen fyrir Crocker-Harris í Browning-þýðingunni eftir Terence Rattigan. 1958: Valur Gíslason, öðru sinni, fyrir riddaraliðsforingjann í Föðurnum eftir August Strindberg. 1959: Brynjólfur Jóhannesson fyrir Joe Keller í Öllum sonum mínum eftir Arthur Miller. 1960 voru verölaunin ekki veitt. 1961: Guðbjörg Þorbjarnardóttir fyrir Elísu Gans í Engill horfðu heim eftir Thomas Wolfe. 1962: Steindór Hjörleifsson fyrir Jonna Pope í Kviksandi eftir Michael Vincente Gazzo. 1963: Gunnar Eyjólfsson fyrir Pétur Gaut eftir Henrik Ibsen. 1964: Helgi Skúlason fyrir Franz Gerlach í Föngunum í Altóna eftir Jean-Paul Sartre. 1965: Gísli Halldórsson fyrir tvö hlutverk í Þjófum, líkum og fölum konum, þremur einþáttungum eftir Dario Fo. 1966: Þorsteinn Ö. Stephensen, öðru sinni, fyrir pressarann í Dúfnaveizlunni eftir Halldór Laxness. 1967: Lárus Pálsson fyrir Jeppa á Fjalli eftir Ludvig Holterg. 1954 1959 1964 1955 (1958) 1965 1956 1957 (1966) 1963 <-« Lárus Pálsson 1967 fyrir Jeppa á Fjalli eftir Ludvig Holberg. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.