Samvinnan - 01.08.1967, Side 53

Samvinnan - 01.08.1967, Side 53
o Þessir leikarar hafa hlotið Silfurlampann þau þrettán skipti sem hann hefur verið veittur: 1954: Haraldur Björnsson fyrir prófessor Klenow í Þeim sterkasta eftir Karen Bramson. Þetta sinn fylgdi nokkur fjárupp- hæð Silfurlampanum sjálfum, gefin af tímaritinu Helgafelli; en ekki hefur sú rausn orðið öðrum fordæmi síðan. 1955: Valur Gíslason fyrir Harry Brock í Fædd í gær eftir Garson Kanin. 1956: Róbert Arnfinnsson fyrir Svejk í Góða dátanum Svejk eftir Jaroslav Hasek. 1957: Þorsteinn Ö. Stephensen fyrir Crocker-Harris í Browning-þýðingunni eftir Terence Rattigan. 1958: Valur Gíslason, öðru sinni, fyrir riddaraliðsforingjann í Föðurnum eftir August Strindberg. 1959: Brynjólfur Jóhannesson fyrir Joe Keller í Öllum sonum mínum eftir Arthur Miller. 1960 voru verölaunin ekki veitt. 1961: Guðbjörg Þorbjarnardóttir fyrir Elísu Gans í Engill horfðu heim eftir Thomas Wolfe. 1962: Steindór Hjörleifsson fyrir Jonna Pope í Kviksandi eftir Michael Vincente Gazzo. 1963: Gunnar Eyjólfsson fyrir Pétur Gaut eftir Henrik Ibsen. 1964: Helgi Skúlason fyrir Franz Gerlach í Föngunum í Altóna eftir Jean-Paul Sartre. 1965: Gísli Halldórsson fyrir tvö hlutverk í Þjófum, líkum og fölum konum, þremur einþáttungum eftir Dario Fo. 1966: Þorsteinn Ö. Stephensen, öðru sinni, fyrir pressarann í Dúfnaveizlunni eftir Halldór Laxness. 1967: Lárus Pálsson fyrir Jeppa á Fjalli eftir Ludvig Holterg. 1954 1959 1964 1955 (1958) 1965 1956 1957 (1966) 1963 <-« Lárus Pálsson 1967 fyrir Jeppa á Fjalli eftir Ludvig Holberg. 53

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.