Samvinnan - 01.08.1967, Blaðsíða 58

Samvinnan - 01.08.1967, Blaðsíða 58
Santa Maria Maggiore í Prancavilla al Mare á Ítalíu. — Húsameistari: Ludovico Quaroni. Ljósið kemur inn um f jóra glugga efst í hlöðnum veggjum og lýsir upp krossinn í hvelfingunni sem er úr járnbentri stein- steypu. „SIÐBÓT" Í KIRKJUBYGGINGALIST ERLENDIS Kirkjubyggingar hafa mjög verið á dag- skrá hérlendis síðustu árin og hefur ver- ið reist allmargt nýstárlegra og fallegra kirkna utan Reykjavíkur á sama tíma og Reykvíkingar eru að reisa óbrot- gjarnan minnisvarðaum smekkleysi sitt á Skólavörðuhæð, sem gera mun höfuð- borgina að eilífum smábæ. Erlendis er farið að tala um „nýja siðbót“ sem komi fram í viðleitni bæði mótmælenda og kaþólika við að gera kirkjur þannig úr garði að þær svari kröfum nútímans, og er mála sannast að óvíða hefur húsa- gerðarlistin verið frjórri eða framsækn- ari en einmitt í kirkjubyggingum. í 900 ár drottnaði gotneski stíllinn yfir kirkjubyggingalist heimsins, enda voru húsameistarar að mestu einskorðaðir við stein og tré. Nú er farið að nota fleiri efni, eins og meðfylgjandi myndir bera með sér, og hefur það veitt sköpunargáf- unni stóraukið olnbogarúm. Þyki mönn- um kirkjurnar, sem hér eru sýndar, ein- kennilegar, er þeim hollt að hafa hug- fast, að á sínum tíma þótti ítölum svo lítið til hins nýja kirkjubyggingastíls koma, að þeir nefndu hann eftir menn- ingarlausum barbörum, Gotum. 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.