Samvinnan - 01.08.1967, Blaðsíða 66

Samvinnan - 01.08.1967, Blaðsíða 66
Framhald af bls. 33. Og svo eru þessir venjulegu timburflekar á veggjunum, sem við skulum vona að fari aldrei úr tísku á íslandi af því þá væri voðinn vís. Hér mætti halda kóngaveislu á þremur hæðum með beinlausum fuglum og innanlýstum rjómaís (og þjón- um með heiðurspeninga í hnappagatinu) en það er bara hvergi skot fyrir rúmliggjandi sjúklinga ennþá, af því pen- ingana vantar að manni skil.st. Eru þetta viturleg vinnubrógð þegar hundruð sjúklinga eiga hvergi innhlaup? Af hverju byggjum við sjúkrahús í iík- ingu við Valdorf Astoria og Hallgrímskirkju með himne- stiga þegar allt er fullt af gal- tðmum kirkjum, og hér í Borgarsjúkrahúsinu við Bar- ónsstíg eru þeir stundum á hlaupum með ungbörnin milli herbergia af því það er hvergi pláss fyrir þau þó að læknarn- ir hafi ekki treyst sér til að útskúfa þeim. Af hveriu erum við að reyna að gera okkur svona merkileg á svipinn, með allt á hælunum þegar að er gáð? Bor gar s j úkrahúsinu í maí og júní.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.