Samvinnan - 01.08.1967, Page 66

Samvinnan - 01.08.1967, Page 66
Framhald af bls. 33. Og svo eru þessir venjulegu timburflekar á veggjunum, sem við skulum vona að fari aldrei úr tísku á íslandi af því þá væri voðinn vís. Hér mætti halda kóngaveislu á þremur hæðum með beinlausum fuglum og innanlýstum rjómaís (og þjón- um með heiðurspeninga í hnappagatinu) en það er bara hvergi skot fyrir rúmliggjandi sjúklinga ennþá, af því pen- ingana vantar að manni skil.st. Eru þetta viturleg vinnubrógð þegar hundruð sjúklinga eiga hvergi innhlaup? Af hverju byggjum við sjúkrahús í iík- ingu við Valdorf Astoria og Hallgrímskirkju með himne- stiga þegar allt er fullt af gal- tðmum kirkjum, og hér í Borgarsjúkrahúsinu við Bar- ónsstíg eru þeir stundum á hlaupum með ungbörnin milli herbergia af því það er hvergi pláss fyrir þau þó að læknarn- ir hafi ekki treyst sér til að útskúfa þeim. Af hveriu erum við að reyna að gera okkur svona merkileg á svipinn, með allt á hælunum þegar að er gáð? Bor gar s j úkrahúsinu í maí og júní.

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.