Samvinnan - 01.08.1967, Qupperneq 49

Samvinnan - 01.08.1967, Qupperneq 49
SVÍÞJÓÐ DANMÖRK BRETLAND ÍSLAND 6. Já. Smámyndir eru styrktar af ofangreindu fé. 6. Já. Samanber svar hér að framan. 6. Smámyndir njóta sérstakra kjara gagnvart Framleiðslusjóðn- um. Þyngsti höfuðverkur smá- myndaframleiðenda er hversu erf- itt er að fá myndir sýndar á al- mennum sýningum. 6. Engin framlög.2) 7. Kvikmyndastofnunin rekur skóla. Tilraunastarfsemi á kost á styrkjum, einnig handrit. 7. Kvikmyndaskóli, kostaður af Kvikmyndasjóðnum, hóf starfsemi sína í september 1966 og leik- stjóraefni eiga kost á námsstyrkj- um. Önnur hjálp er fólgin í heild- arkerfinu. 7. Enn sem komið er hefur ekki verið stofnaður opinber kvik- myndaskóli, en nefnd hefur verið skipuð til að kanna það mál. Sér- stök fyrirgreiðsla við tilrauna- starfsemi er tii. Árið 1966 voru fyrstu beinu ríkisstyrkirnir veittir í þessu augnamiði. 7. Nei. 8. Nei. 8. Dreifendur kvikmynda geta hlotið „gæðaverðlaun". Árið 1965 voru veitt 7 slik verðlaun að upp- hæð alls rösklega 600.000 ísl. kr. Bíóin njóta ekki aðstoðar nema lánveitinga til endurnýjunar. 8. Enginn skemmtanaskattur og því enginn afsláttur. 8. Barnasýningar eru undanþegn- ar skemmtanaskatti, þó án nokk- urs eftirlits með þvi hvað sýnt er. 9. Kvikmyndastofnunin er ein- göngu rekin fyrir ofangreindan 10% skatt Hún annast alla þá starfsemi, sem innt er eftir í spurningunni, auk úthlutunar þess íjár sem greint er frá hér að ofan. 9. Kvikmyndasafnið danska fær árlega 1 milljón d. kr. (um 6.3 millj. ísl. kr.) úr Kvikmyndasjóðn- um. Það annast alla nefnda þjón- ustu nema fræðslu. 9. Kvikmyndastofnunin brezka (The British Film institute) er kostuð af ríkisfé. Árið 1966/67 var kostnaður við stofnunina rösklega 230.000 pund (um 28 millj. ísl. kr.). Stofnunin annast öll nefnd verk- efni nema aðstoð við kvikmynda- iðnaðinn, sem hún hefur ekkert með að gera. 9. Einu reglulegu fjárframlög ís- lenzka ríkisins eru árlegt framlag sem nú nemur um hálfri milljón til Fræðslumyndasafns ríkisins. Það annast þó ekkert af þeirri starfsemi, sem spurt er um undir þessum lið — heldur einungis út- vegun fræðslumynda til notkunar við kennslu í skólum og er því nánast hártogun að telja það fram hér. !) Varðandi styrkveitingar til islenzkra kvikmynda má raunar Beta þess að reglugerð Menning- arsjóðs kveður svo á að ætla má toeð fyllstu sanngirni að sjóður- inn sé skyldugur að styrkja þessa Srein íista til jafns við aðrar. ^am hjá þessu hefur verið gengið aiit til þessa dags að því undan- skildu að 100.000 króna styrkur var veittur kvikmynd, sem hér var gerð á vegum erlendra aðila mestmegnis, og einnig hefur sjóð- urinn veitt innlendu verkefni lán að sömu upphæð. Þetta skal talið svo allt komi til skila sem gert hefur verið. Pjárveitingar til landkynningar eiga hér ekkert skylt við. 2) Varðandi fjárveitingar til smámynda gæti maður gerst svo grimmilega smámunasamur að telja það fé, sem bandaríska upp- lýsingaþjónustan ver hér árlega til að gera íslenzka texta við á- róðursmyndir sínar — sama gerir NATO. Báðar þessar stofnanir gefa síðan kvikmyndahúsunum eintök til sýningar en þetta verð- ur svo aftur til þess að áhugi þeirra á innlendum aukamyndum er minni en enginn — enda erf- itt fyrir kvikmyndafamleiðanda, sem greiða verður lúxustoll af öll- um sínum tækjum, að keppa við þessa aðila, sem gefa vöruna inn á markaðinn. Raunar mættí þetta einnig gilda sem svar við spurn- ingu númer 4. 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.