Samvinnan - 01.08.1967, Síða 68

Samvinnan - 01.08.1967, Síða 68
lnnbúsbrunatrygging er talin sjálfsögð og fáir eru þeir einstaklingar eða heimilisfeður, sem ekki hafa heimili sitt brunatryggt í dag. Raynzlan sýnir, að með breyttum lífsháttum, fara vatnstjón, reykskemmdir, innbrot, ábyrgðartjón o. fl. slík tjón mjög vaxandi. Hin nýja HEIMILISTRYGGING er sérstaklega sniðin við þessar breyttu aðstæður. Hún tryggir innbúið m.a. fyrir tjón- um af völdum bruna, vatns, innbrota og þjófnaðar. Húsmóðirin og börnin eru slysatryggð gegn varanlegri örorku og ábyrgðartrygging fyrir alla fjölskylduna er innifalin. Með einu samtali er hægt að breyta innbústryggingu í HEIMILISTRYGGINGU hvenær sem er á tryggingarárinu. SiMI 38500 ÁRMÚLA 3

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.