Samvinnan - 01.12.1967, Blaðsíða 59

Samvinnan - 01.12.1967, Blaðsíða 59
Efsta mynd: Kolblásin örœfi i Kerlingafjöllum. Miðmynd: Á Kili. Neðsta mynd: Fjallabaksleið. nefna hverasvæði á hálendinu, þar sem hestar og sauðfé hafa ótakmarkaðan aðgang, með þeim afleiðingum að mjög sér- kennilegar kísilmyndanir sem þar eru liggja undir skemmd- um vegna átroðnings. Með til- tölulega litlum tilkostnaði mætti varðveita flesta fegurstu staði landsins til yndis og ánægju fyrir komandi kynslóð- ir. Víða þyrfti að afgirða slík svæði, koma fyrir gangstígum og skipuleggja tjaldstæði til þess að koma í veg fyrir sóða- skap og illa umhirðu. Mér finnst dugnaður ein- kenna íslendinga, og miðað við, hve fáir vísindamenn eru að störfum í landinu, er rann- sóknastarfsemin vel á veg kom- in. Hins vegar varð ég var við alvarlegt vandamál, sem ég tel að standi rannsóknastarfsem- inni fyrir þrifum, en það eru launakjör margra islenzkra vísindamanna. Það virðist ekki óalgengt, að þeir hafi mun lægri laun en iðnaðarmenn og ist augljóst, að það væri góð fjárfesting að launa vísinda- menn betur en nú er gert. Mér virtust vera mjög fáir menn með háskólamenntun í landbúnaði og náttúruvísind- um á íslandi. Þeir eru senni- lega ekki fleiri en 40—50 í landinu öllu, og aðeins um 5 með doktorspróf. Þar sem framtíð íslands byggist á nátt- úruauðæfum landsins, ætti að leggja meiri áherzlu en nú er gert á að laða áhugasama og hæfa unga menn til þessara starfa. Það er í samræmi við mannlegt eðli, að ef ekki eru greidd sæmileg laun fyrir eitt- hvert starf, fást hæfir menn ekki til að vinna þau. Það er álit mitt, að vísindamaður sé ekki fær um að nýta til fulln- ustu menntun sína og hæfi- leika, ef hann þarf samtímis að sinna öðrum störfum til þess að geta fjárhagslega séð fyrir sér og sínum. Væri vísindamönnum á ís- landi greitt í samræmi við þá aðrir, sem ekki hafa háskóla- próf eða þjálfun í vísindastörf- um. Það virðist t. d. ekki óal- gengt, að trésmiðir hafi meiri tekjur en vísindamenn við eina helztu rannsóknastofnun landsins. Margir vísindamenn virðast því þurfa að stunda ýmiss konar aukastörf til þess að geta komizt sæmilega af. Það er álit mitt, að við þessi skilyrði geti enginn rækt störf sín með fullkomnum árangri. Ég hef vissulega enga lausn á þessu vandamáli, en mér virð- menntun, sem krafizt er af þeim, og í samræmi við laun, sem greidd eru fyrir hliðstæða menntun í öðrum löndum, er ég í engum vafa um, að það yrði fljótlega endurgoldið með enn betri árangri af rannsókn- arstarfinu. Ég hafði mjög mikla ánægju af hinni stuttu heimsókn minní á íslandi og vonast til að geta heimsótt landið fljótlega aftur. Þinn einlægur George M. Van Dyne. 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.