Samvinnan - 01.12.1967, Blaðsíða 62

Samvinnan - 01.12.1967, Blaðsíða 62
HEIMILIS ^ t) fc H CJ >3 S SI1IWI3H BRYNDÍS STEINÞÓRSDÓTTIR Kaffiterta. 100 g. möndlur. 2 dl. flórsykur. 4 eggjahvítur. Krem: 1 dl- sykur. 1 dl. vatn. 3 eggjarauður. 150 g. smjör eða smjörlíki. 40 g. suðusúkkulaði. 1—2 tsk. neskajji (neskafjiduft). Möndlurnar eru afhýddar og malaðar í möndlukvörn. Eggja- hvíturnar eru stífþeyttar og sáldruðum flórsykrinum ásamt möndlunum blandað saman við. Deiginu er skipt í tvennt og bakað á plötu með smurðum smjörpappír eða í meðalstórum tertumótum sem þá eru klædd með smurðum smjör- eða málm- pappír. Hitinn er 175 gráður og bakað þar til kakan er fallega gulbrún. Þá er pappírinn tekinn af (ef hann situr fastur er hann penslaður með köldu vatni). Kremið: Vatn og sykur er soðið saman þar til það fer að þykkna, þá er því hellt yfir rauðurnar og hrært í þar til það er orðið kalt. Smjörinu er bætt í smátt ásamt bræddu súkkulaði og kaffi. Botnarnir eru lagðir saman með kreminu og 2 dl. af þeyttum rjóma. Skreytt með 1 dl. af þeyttum rjóma og neskaffidufti stráð yfir. ATH. Ef neskaffi er ekki fyrir hendi má nota venjulegt sterkt lagað kaffi í kremið og skreyta með rifnu súkkulaði í stað kaffis. Tertubotnana og kremið er hægt að geyma nokkurn tíma í lokuðum ílátum á köldum stað. Marengsterta með súkkulaðikremi. Sykurbrauðsbotn: 3 ese- 125 g. sykur. 3 msk. kartöflumjöl. VI. tsk. lyftiduft. Eggin eru þeytt með sykrinum þar til þau eru létt og ljós. Kartöflumjölið er sáldrað með lyftiduftinu og blandað varlega saman við. Bakað í meðalstóru tertumóti við 175—200 gráðu hita í 20—30 mín. Marengsbotn: 3 eegjahvitur. 150 g. sykur. tí> tsk. edik. tsk. lyftiduft. Eggjahvíturnar eru þeyttar með sykrinum í 10—15 mín. Þá er ediki og lyftidufti blandað saman við. Bakað í jafnstóru tertumóti og sykurbrauðsbotninn (mótið þarf að vera með laus- um botni eða bakað á plötu með smurðum smjörpappír) við 100—150 gráðu hita í 3/4—1 klst. Kremið: 3 eggjarauður. 1 Vii dl. flórsykur. 60 g. súkkulaði. 1 dl. þeyttur rjómi. Rauðurnar eru hrærðar vel með sáldruðum flórsykrinum. Bræddu súkkulaði blandað saman við og að síðustu þeytta rjóm- anum. Tertan er lögð saman með kreminu og niðursoðnum per- um (ef vill). Borin fram með þeyttum rjóma eða ís. Avaxtakaka. 200 g. smjöilíki. 20 g. sykur. 3 egg. Safi úr einni appelsínu. 200 g. liveiti. 1 tsk. lyftiduft. 2—300 g. rúsínur, saxaðar döðlur eða grdfíkjur og súkkat. Smjörlíkið er hrært með sykrinum og eggjunum hrært saman við einu og einu í senn. Hveitið er sáldrað með lyftiduftinu og blandað saman við deigið ásamt appelsínusafanum og söxuðum ávöxtunum. Látið i smurt hveitistráð mót og bakað við 175 gráðu hita í 3/4—1 klst. Þegar kakan er nær fullbökuð má smyrja hana með þeyttu eggi, raða skornum döðlum, möndlum eða hnetukjörnum og kirsuberjum (kokkteilberjum) ofan á hana, smyrja síðan aftur með eggi og baka áfram nokkrar mínútur. Kakan geymist vel. 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.