Samvinnan - 01.12.1968, Side 6

Samvinnan - 01.12.1968, Side 6
#|% ■ # mjólkin bragöast með bezt 'NESQU/K — og þú getur búið þér til bragðgóðan og fljótlegan kakoarykk 1. Hella kaldri mjólk í stórt glas. 2. Setja 2—3 teskeiðar NESQUIK út í. 3. Hræra. Mmmmmmmmm. NESQU/K KAKODRYKKUR neytið að reynt verði að flytja það inn fyrir þig, eingöngu til að þóknast þér. Með sérstakri viröingu og kærri kveðju. Jóhann Jónasson. Svar ritstjórans. Þakka þér tilskrifið, Jóhann, og það tilefni sem þú gefur mér til að fara nánar útí nokkur atriði sem ég rétt tæpti á í „heilsíðuvísdómi“ mínum um landbúnaðarmálin. Er þá handhægast að rekja sig eftir bréfi þínu. Þú telur eyðslu að leggja tíu blöð (20 bls.) í einu hefti Samvinnunnar undir greinar um íslenzkan landbún- manna um gæði og verð papp- írsins. Þegar sögunni víkur að því sem ég sagði um Grænmetis- verzlun landbúnaðarins, er satt að segja harla fátt sem þú færð hrakið. Ég skal fúslega taka undir þann vísdóm, að viðfangsefni nútímans verði stöðugt flóknari, en samt mun það enn vera svo í okkar litla þjóðfélagi, að með eftirgrennsl- an sé hægt að afla sér upp- lýsinga, sem orðið geti grund- völlur ákveðinna skoðana, þó sérfræðiþekkingu sé ekki fyrir að fara. Hitt kynni afturámóti að orka tvímælis, að fjárbænd- ur séu settir til að stjórna snjór, skídi og HEKLU shidapeysur! kartöflur, sem fluttar eru inn á sumrin, eru mjög viðkvæmar í flutningi og hefur, því miður, komið fyrir að þær hafi skemmzt á leiðinni, svo að nauðsynlegt hefur reynzt að flokka þær aftur hér. Að síðustu varðandi svína- fóðurstugguna, sem þú ert aö japla á í grein þinni af litlum frumleik, skal fram tekið, að mér er ekki kunnugt um að til séu í heiminum nokkrar mat- arkartöflur, sem svín geta ekki étið, þvi betri sem þær eru til manneldis, því betri einnig til svínafóðurs. Nú vildi ég að endingu biðja þig í bróðerni, kæri vinur, að nefna mér eitthvert kartöflu- afbrigði, sem svín ekki éta, en sem þér fellur sérstaklega vel í geð og skal ég þá lofa þér því, að vinna að því við ráðu- að, og get ég ekki þráttað við þig um þá prívatskoðun. Hins- vegar er rangt að í Samvinn- unni sé „dýrmætur mynda- pappír“ — pappírinn sem við notum er ekki myndapappír og hann er ákaflega ódýr miðað við svipaða gæðaflokka. Þarna gerir þú þig sekan um það sem þú ásakar mig fyrir, og hefði þér verið í lófa lagið að afla þér upplýsinga sérfróðra grænmetisverzlunum og hafa yfirstjórn á grænmetisrækt og grænmetissölu í landinu, á sama tíma og til er sægur sér- fróöra íslendinga á þessu sviði. Bréf þitt ber annars vitni ríkari löngun til að vera hót- fyndinn, jafnvel með hártog- unum og útúrsnúningum, en varpa ljósi á málið sem er til umræðu. Ég þykist hvergi í rabbi mínu hafa látið á mér 6

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.