Samvinnan - 01.12.1968, Page 67

Samvinnan - 01.12.1968, Page 67
Anægð með Dralon Hér eru hjónin Guðrún Jónsdóttir og Magnús Guðmundsson. Éinmitt núna eru þau geislandi af hamingju. Húsbóndanum heppnaðist að fá nýju vinnuna og þar með varð að veruleika draumurinn um eigið hús. Það er gott að launin hækka, því það er margt nýtt, sem þarf að kaupa. Til dæmis gluggatjöld. Gluggatjöld I fallegum litum, sem hvorki upplitast né skemmast af tóbaksreyk, gluggatjöld, sem er auðvelt að þvo og hvorki hlaupa né togna. í stuttu máli: GIuggatjöld úr Dralon. Nú er alls sfaðar hægt að fá gluggatjöld með þessa framúr- skarandi eiginleika. Einnig borð- dúka úr Dralon, sem er auðvelt að þvo og ekki þarf að strauja. Dralon er ekki nýnæmi fyrir þessi hjón Það höfðu þau einnig í hinni íbúðinni, svo að nú vita þau fyrir fram hvað þau vilja þegar þarf að kaupa eitthvað nýtt til heimilisins og fyrir fjölskylduna. Auðvitað Dralon . . . úrvals trefjaefnið frá Bayer. . . þá veit maður hvað maður fær: Gæðavörur fyrir alla peningana. dralon BAYER Úrvals tref/ael'ni

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.