Samvinnan - 01.06.1970, Qupperneq 64

Samvinnan - 01.06.1970, Qupperneq 64
til umráða. Á leiðinni fór hann ásamt fylgdarliði um þorp eitt við rætur Alpanna, og einn af fylgdarmönnum hans spurði, hvort menn deildu einnig um embætti og virðuleika í þessu vesala bæli. — Vissulega, svaraði Cæs- ar, — og ég fyrir mitt leyti verð að segja, að ég vildi miklu heldur vera fremstur hér en annar í röðinni í Rómaborg. Úti fyrir strönd Illyríu lenti skip Cæsars í sjávarháska. Skipstjórinn gat ekki dulið hræðslu sína, en þá sagði Cæsar við hann: — Trúið á hamingjuna, og vitið, að Cæsar er um borð. Honoré Daumier (1808— 79), franskur málari og skop- teiknari, var á yngri árum sín- um, eins og svo margir fátæk- ir listamenn, mjög ónákvæmur í greiðslum á húsaleigu sinni. Dag nokkurn, þegar húseig- andinn hafði án árangurs kraf- ið hann um greiðslu, sagði Daumier: — Sjáið nú til, maður minn, Látið okkur vinna fyrir yður! Gerist viðskiptavinur GÍRÓ-þjónustu Útvegsbanka íslands, — og við vinnum fyrir yður. GlRÓ-þjónustan er greiðslu- og innheimtukerfi, sem léttir af yður áhyggjum og sparar yður amstur. Fastar greiðslur yðar til ýmissa stofnana eru furðu margar og greiðslustaðir og gjalddagar mis- munandi. Gjöld eins og t.d. afnota- gjöld útvarps, sjónvarps og síma. Greiðslur rafmágns og hitareikninga, víxla í ýmsum bönkum, afborgana, skatta og tryggingargjalda. Þannig mætti lengi telja. Slíkt orsakar bæði áhyggjur og amstur. Því léttir GÍRÓ- þjónustan af yður. GÍRÓ-þjónustan getur einnig séð um fleiri greiðslur fyrir yður, en fastar greiðslur, ef þér einungis óskið þess. Svo sem að ofan greinir er GÍRÓ- þjónustan einnig innheimtukerfi. Sem slík býr hún yfir ótal möguleikum. Hafið þér verkefni á því sviði, þá komið og ræðið það nánar. Innheimtukerfi GÍRÓ-þjónustunnar getur sparað yður bæði fé og fyrir- höfn. Þegar þér gerist viðskiptavinur GÍRÓ- þjónustunnar ræðið þér þessi mál við okkur. Sameiginlega finnum við þá útfærzlu kerfisins, sem bezt hentar yður. Áhyggjum yðar og amstri, af þessum sökum, er þar með lokið. Gerist þér þannig fastur viðskipta- vinur bankans getið þér einnig, að öðru jöfnu, vænzt meiri fyrirgreiðslu af hans hálfu. Látið bankann vinna fyrir yður! GIRO^ & Í TVK( ;S lí ArNKJl WÍSLANDS einhvern tíma rennur upp sá dagur, að fólk heimsækir þetta vesala bæli og segir: „Einu sinni málaði Daumier, hinn mikli listamaður, í þessu húsi.“ En húseigandinn var alveg ósnortinn: — Ef þér borgið húsaleiguna ekki á stundinni, sagði hann, — getur fólk byrj- að að tala þannig strax á morgun. Benjamin Disraeli (1804— 1881), jarl af Beaconsfield, for- sætisráðherra Bretlands og skáldsagnahöfundur, sagði eitt sinn um hjónabandið: „Allar konur ættu að gifta sig — og allir karlmenn ættu að láta það ógert. Eftir að leiðtogi Frjálslynda flokksins, Gladstone, hafði haldið langa ræðu, þar sem hann fór hörðum orðum um stjómarstefnu Disraelis, af- greiddi forsætisráðherraim hann með þessari athugasemd: 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.