Samvinnan - 01.10.1970, Blaðsíða 7

Samvinnan - 01.10.1970, Blaðsíða 7
sínúy S 1 N D V sokkabuxur 20 denier með skrefbót. 1If STERKAR — FALLEGAR W / , Kosta aðeins kr. 126.00 í smásölu. 1 t/ v Æk Kr. Þorvaldsson & Co. Grettisgötu 6, símar 24730 og 24478. 11 y ÞÉR LÆRIO DIYTT TUNGUMAL Á 60 T1MUIH..I Á ótrúlega skömmum tíma, læríð þér nýtt tungumái. Heimsirts beztu tungumála- kennarar leiðbeina yður, á yðar eigin heimili, hvenær sem þér óskið. LINGUAPHONE tungumálanámskeið á hljómplötum: ENSKA, ÞÝZKA, FRANSKA, SPÁNSKA, PORTUGALSKA, ÍTALSKA, DANSKA, SÆNSKA, NORSKA, FINNSKA, RÚSSNESKA, GRlSKA, JAPANSKA o. fl. Eugene Field (1850—1895), bandaríska ljóðskáldið og blaðamaðurinn, fékk einu sinni bréf frá ungu og eftirvænting- arfullu ljóðskáldi, og í umslag- inu var Ijóð með heitinu „Hversvegna er ég á lífi?“ Field skrifaði honum strax um hæl: „Vegna þess að þér senduð ljóðið yðar í pósti.“ Filippus IV (1605—1665), konungur Spánar frá 1621 til dauðadags, tók sér viðurnefnið mikli eftir að hann hafði misst konungsríkið Portúgal, Kata- lóníu og nokkur héruð í við- bót. Um þennan nýja titil sagði hertoginn af Medina: „Konungi vorum má líkja við gat: því meira sem úr því er tekið, þeim mun stærra verður það.“ Filippus V (1683—1746), konungur Spánar frá 1700 til dauðadags, lagði svo fyrir í erfðaskrá sinni, að sungnar skyldu 100.000 sálumessur til að tryggja sálu hans hjálpræði handan grafar. En til að ekk- ert færi til spillis, var því bætt við í öryggisskyni, að ef sál konungs kæmist til himna með færri messum, þá skyldu fá- tæklingarnir í fæðingarsókn hans njóta góðs af afganginum. HLJÖÐFÆRAHÚSIÐ LAUGAVEGI 96 SÍML13656 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.