Samvinnan - 01.10.1970, Blaðsíða 70

Samvinnan - 01.10.1970, Blaðsíða 70
Einsog fyrr hefur verið frá skýrt, eiga þeir lesendur SAMVINNUNNAR, sem gjarna vildu halda henni saman en leggja ekki í þann kostnað að láta binda hana inn, kost á handhægum hylkjum með svörtum kili og nafni og ártölum ritsins í gylltu letri. Hvert hylki rúmar tvo árganga SAMVINNUNNAR, og geta menn valið hvort heldur áletrunina 1968—1969 eða 1969—1970. Hylkin eru framleidd af Einari Sigurjónssyni, Óðinsgötu 12 (sími 16586), og eru til sölu í Ritfangaverzlun ísafoldar, Bankastræti 8 í Reykjavík. Verð er kr. 150.— hylkið. Áskrifendur útá landi geta pantað þau hjá afgreiðslu SAMVINNUNNAR eða beint frá framleiðanda, og er gert ráð fyrir að þau greiðist gegn póstkröfu. upp skellihlátur, en þjófurinn hrökk í kút og forðaði sér út í myrkasta skot herbergisins. En hláturinn í rúminu jókst aðeins. Að lokum spurði skjálfandi rödd úr skotinu: — Hva-að er eiginlega svo- ona hlægilegt? — Það er svo hlægilegt, veinaði Balzac, að nokkur skuli brjótast inn í þetta vesæla her- bergi að næturlagi til að opna skúffu með fölskum lykli og reyna að finna eitthvað, sem ég sjálfur get aldrei fundið með rétta lyklinum í fullu dags- Ijósi. Einu sinni hafði Balzac feng- ið dágóða upphaéð í arf eftir frænda sinn. Hann tilkynnti vinum sínum um það á þennan hátt: — Frændi minn, N. N., og ég hurfum til betra lífs kl. 5 í gærmorgun. Elízabet I. (1533—1603), Bretadrottning frá 1558 til dauðadags, hrósaði eitt sinn ítalska markgreifanum af Medici fyrir glæsilega fram- göngu hans og bað hann jafn- framt að segja sér, hvaða kona hefði sigrað hjarta svo full- komins prúðmennis. „Frú,“ svaraði hann, „sann- ur elskhugi hættir alltof miklu við tækifæri einsog þetta, en vilji yðar hátignar er lög. Virð- ið það samt við mig, að ég þori ekki að nefna hana með nafni, en bið yðar hátign að hafa þol- inmæði og bíða þess að ég sendi yður andlitsmynd af henni.“ Hann sendi drottningunni spegil. William Faulkner (1897— 1964), bandaríski skáldsagna- höfundurinn sem hlaut bók- menntaverðlaun Nóbels 1949, hafði viðdvöl hjá forleggjara sínum í París á leiðinni heim frá Nóbelshátíðinni í Stokk- hólmi. í samkvæmi, sem þá var haldið, var hann spurður, hvað hefði haft mest áhrif á hann í sambandi við verðlaunaveit- inguna. Hann hugsaði sig um andartak og sagði: „Ég held það hafi verið dag- blaðið okkar heima í Oxford. .... Þér vitið að það er smá- bær í Mississippi-fylki. Þegar fréttaskeytið um ákvörðun sænsku akademíunnar barst, birti blaðið fyrirsögn yfir þvera forsíðuna: MAÐUR FRÁ OXFORD FÆR NÓBELSVERÐLAUNIN Einn af borgurum þessa bæjar, lieiTa William Faulkner, hefur verið heiðraður af erlendri, konunglegri akademíu. Smíðum öryggisgrindur fyrir dráttarvélar, einnig heyvagna, kerrur og önnur tæki fyrir landbúnað. Höfum fyrirliggjandi: háþrýstislöngur, rör, nfppla, slöngustúta og annað fyrir vökvakerfi. Önnumst allskonar rennismíði, plötusmíði, véla- uppsetningar og viðgerðir af ýmsu tagi. VÉLSMIÐJAN ÞRYMUR HF. Borgartúni 25, Rvik. Símar: 20140 og 25140 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.