Samvinnan - 01.10.1970, Blaðsíða 62

Samvinnan - 01.10.1970, Blaðsíða 62
Góðar grænmetissúpur eru í senn hollar, ljúf- fengar og seðjandi HEIMILIS& 04 ^ ÍD K Bryndís Steinþórsdóttir >3 ’S snmiuH Bóndasúpa Heitt ostabrauð. 2 msk matarolía eða smjörliki 1 blaðlaukur 1— 2 laukar 8 kartöjlur 2 tómatar 1 spánslcur pipar (paprika) 150—800 g livítkál eða blómkál 2— 3 gulrcetur 2 msk smátt saxað grœnkál IV2 I kjötsoð (grœnmetissoð eða vatn) 2—3 súputeningar eða 1 msk grœnmetis- eða kjöt- dujt (kraftur) salt, pipar, timjan eða rosmarin Hreinsið grænmetið. Skerið laukinn og gulrætumar í þunnar sneiðar, kartöfl- urnar í teninga en hvítkálið í mjóar lengjur. Hitið grænmetið í feitinni en brúnið það ekki. Ilellið heitu soði eða vatni yfir, kryddið og sjóðið í 10—15 mín. Skerið tómatana í báta, spánska piparinn í sneiðar og takið blómkálið í sundur í hríslur. Bætið því út í súpuna og sjóðið með siðustu 5 mín. Kryddið eftir bragði og klippið steinselju yfir. Berið súpuna fram vel heita með t. d. heitum ostabrauðum. Heit ostabrauð 4—6 pylsubrauð, rúnnstylcki eða boUur 1— -2 þylclcar ostsnciðar 4—6 þunnar jlesksneiðar 2— 3 tómatar Kljúfið brauðin eftir endilöngu rúmlega inn að miðju. Smyrjið brauðhelming- ana. Skerið ostsneiðina í lengjur og vefjið flesksneið um hverja lengju. Skerið tómatana í sneiðar, raðið þeim á brauðin og látið eina ostræmu yfir. Bakið brauðin í vel heitum ofni þar til fleskið er stökkt. Alh. Brauðin verða bragð- meiri ef flesksneiðin er smurð með sinnepi áður en henni er vafið um ostinn. Blaðlaukssúpa meS ostabrauSi 2— 3 blaðlaukar 2 msk smjörliki eða jurtaolía IV2 l kjötsoð (grœnmetissoð eða vatn) kjötkrajtur, salt og pipar ejtir bragði Skerið blaðlaukinn í þunnar sneiðar og hitið hann síðan í feitinni þar til fer að sjatna í pottinum. Bætið soðinu (vatninu) saman við og kryddið eftir bragði. Sjóðið i 15—20 mín. og látið þá 1—2 msk. af cerry í súpuna ef vill. Einnig má þá jafna súpuna með eggi eða rjóma. (Sem er þá látið í súpuskálina og súpan lirærð þar saman við smátt og smátt). Á meðan súpan sýður eru hveitibrauðsneiðamar smurðar, rifnum osti stráð jafnt yfir sneiðamar og þær bakaðar í ofni við góðan hita. Súpunni er ausið vel heilri á diskana og ein ostsneið látin á hvern disk. Ef súpan er borin fram í skálum sem þola ofnhita eru brauðsneiðarnar látnar á botninn í skálunum, súpunni hellt varlega yfir, þá fljóta sneiðarnar upp. Síðan er hún hituð í ofni þur til osturinn er hæfilega bakaður. Nautakjötssúpa með spaghetti 300—400 g nautakjöt 3— 4 gulrœtur 2 piparhulstur (spánskur pipar) 2 msk smjörlíki IV2 l vatn salt og sellerisalt ejtir bragði (kjötkraftur) 150 g spaghetti cða makkarónur 2 msk söxuð steinselja Skerið kjötið í smáa bita, gulræturnar í þykkar sneiðar og pipnrinn í lengjur. Hitið kjötið og grænmetið í smjörlíkinu án þess að brúna það. Bætið heitu soði eða vatni saman við og kryddið eftir bragði. Sjóðið i V2—1 klst. Spag- hetti er soðið með síðustu 15 mín. Saxaðri steinselju er bætt í súpuna áður en hún er borin fram. Gott er að hafa grænar baunir í þessa súpu, þá eru þær lagðar í bleyti yfir nótt og soðnnr með. Túnfisksalat 1 salathöjuð 1 dós túnfiskur 6 soðnar, kaldar kartöflur 2 harðsoðin egg 8 tómatar 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.