Samvinnan - 01.10.1970, Side 62

Samvinnan - 01.10.1970, Side 62
Góðar grænmetissúpur eru í senn hollar, ljúf- fengar og seðjandi HEIMILIS& 04 ^ ÍD K Bryndís Steinþórsdóttir >3 ’S snmiuH Bóndasúpa Heitt ostabrauð. 2 msk matarolía eða smjörliki 1 blaðlaukur 1— 2 laukar 8 kartöjlur 2 tómatar 1 spánslcur pipar (paprika) 150—800 g livítkál eða blómkál 2— 3 gulrcetur 2 msk smátt saxað grœnkál IV2 I kjötsoð (grœnmetissoð eða vatn) 2—3 súputeningar eða 1 msk grœnmetis- eða kjöt- dujt (kraftur) salt, pipar, timjan eða rosmarin Hreinsið grænmetið. Skerið laukinn og gulrætumar í þunnar sneiðar, kartöfl- urnar í teninga en hvítkálið í mjóar lengjur. Hitið grænmetið í feitinni en brúnið það ekki. Ilellið heitu soði eða vatni yfir, kryddið og sjóðið í 10—15 mín. Skerið tómatana í báta, spánska piparinn í sneiðar og takið blómkálið í sundur í hríslur. Bætið því út í súpuna og sjóðið með siðustu 5 mín. Kryddið eftir bragði og klippið steinselju yfir. Berið súpuna fram vel heita með t. d. heitum ostabrauðum. Heit ostabrauð 4—6 pylsubrauð, rúnnstylcki eða boUur 1— -2 þylclcar ostsnciðar 4—6 þunnar jlesksneiðar 2— 3 tómatar Kljúfið brauðin eftir endilöngu rúmlega inn að miðju. Smyrjið brauðhelming- ana. Skerið ostsneiðina í lengjur og vefjið flesksneið um hverja lengju. Skerið tómatana í sneiðar, raðið þeim á brauðin og látið eina ostræmu yfir. Bakið brauðin í vel heitum ofni þar til fleskið er stökkt. Alh. Brauðin verða bragð- meiri ef flesksneiðin er smurð með sinnepi áður en henni er vafið um ostinn. Blaðlaukssúpa meS ostabrauSi 2— 3 blaðlaukar 2 msk smjörliki eða jurtaolía IV2 l kjötsoð (grœnmetissoð eða vatn) kjötkrajtur, salt og pipar ejtir bragði Skerið blaðlaukinn í þunnar sneiðar og hitið hann síðan í feitinni þar til fer að sjatna í pottinum. Bætið soðinu (vatninu) saman við og kryddið eftir bragði. Sjóðið i 15—20 mín. og látið þá 1—2 msk. af cerry í súpuna ef vill. Einnig má þá jafna súpuna með eggi eða rjóma. (Sem er þá látið í súpuskálina og súpan lirærð þar saman við smátt og smátt). Á meðan súpan sýður eru hveitibrauðsneiðamar smurðar, rifnum osti stráð jafnt yfir sneiðamar og þær bakaðar í ofni við góðan hita. Súpunni er ausið vel heilri á diskana og ein ostsneið látin á hvern disk. Ef súpan er borin fram í skálum sem þola ofnhita eru brauðsneiðarnar látnar á botninn í skálunum, súpunni hellt varlega yfir, þá fljóta sneiðarnar upp. Síðan er hún hituð í ofni þur til osturinn er hæfilega bakaður. Nautakjötssúpa með spaghetti 300—400 g nautakjöt 3— 4 gulrœtur 2 piparhulstur (spánskur pipar) 2 msk smjörlíki IV2 l vatn salt og sellerisalt ejtir bragði (kjötkraftur) 150 g spaghetti cða makkarónur 2 msk söxuð steinselja Skerið kjötið í smáa bita, gulræturnar í þykkar sneiðar og pipnrinn í lengjur. Hitið kjötið og grænmetið í smjörlíkinu án þess að brúna það. Bætið heitu soði eða vatni saman við og kryddið eftir bragði. Sjóðið i V2—1 klst. Spag- hetti er soðið með síðustu 15 mín. Saxaðri steinselju er bætt í súpuna áður en hún er borin fram. Gott er að hafa grænar baunir í þessa súpu, þá eru þær lagðar í bleyti yfir nótt og soðnnr með. Túnfisksalat 1 salathöjuð 1 dós túnfiskur 6 soðnar, kaldar kartöflur 2 harðsoðin egg 8 tómatar 60

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.