Samvinnan - 01.10.1970, Blaðsíða 65

Samvinnan - 01.10.1970, Blaðsíða 65
NY SAMKEPPNI! HANDAVINNA HEIMILANNA HUGMYNDABANKINN Hugmyndabankinn efnir á ný til samkeppni um beztu tillögur að ýmsum handunnum vörum úr íslenzku ullarbandi og lopa frá Gefjun og a'ð margs konar föndurvörum úr íslenzkum loðgærum frá Iðunni á Akureyri. Verðlaun eru því veitt I tveim flokkum: 1. Prjónles og hekl. 2. Skinnavörur hverskonar úr langhærðum eða klipptum ioðgærum. 1. verðiaun í hvorri grein eru 15 þúsund krónur. 2. verðlaun kr. 10 þúsund. 3. verðlaun kr. 5 þúsund. Fimm aukaverðlaun kr. 1.000,00 i hvorri grein. Allt efni til keppninnar: garn, lopi og skinn margskonar, fæst í Gefjun Austurstræti en þar Iiggja einnig frammi nánari upplýsingar um keppnina, matsreglur dómnefndar o. fl., sem einnig er póstlagt eftir beiðni. Verð- launamunir og vinnulýsingar verða eign Hugmyndabankans til afnota end- urgjaldslaust, en vinna og efni verður greitt sérstaklega eftir mati dóm- nefndar. Áskilinn er réttur til sýningar á öllum keppnismunum í 3 mánuði eftir að úrslit eru birt. Keppnismuni skal senda með vinnulýsingu til Hugmyndabankans Gefjun, Austurstræti merkta númeri, en nafn höfundar með sama númeri skal fylgja í lokuðu umslagi. Skilafrestur er til 10. desember n. k. Dómnefnd skipa fulltrúar frá Heimilisiðnaðarfélagi íslands, Myndlistar- og handíðaskóla íslands og Hugmyndabankanum. Liggið ekki á liði ykkar. Leggið í Hugmyndabankann. GEFJUN AUSTURSTRÆTI 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.