Samvinnan - 01.04.1971, Blaðsíða 4

Samvinnan - 01.04.1971, Blaðsíða 4
anna, og það á meginsök á öllu því, sem kallað er unglinga- vandamál. Hér í sveit geta allir verið saman á Þorrablóti. Þar koma böm á fyrsta ári og á öllum aldri upp frá því. Þar kemur ekkert áfengi við sögu. Og þá er auðvitað ekki heldur neltt imglingavandamál. Hér reka menn ekki börn og ungllnga frá sér, og hér þarf enginn að nefna unglingaskríl eða skemmdarvarga. Það er enginn velgjörningur við neinn að lofsyngja eina kynslóð með gífurlegum lýslng- arorðum, en níða aðra niður fyrir allar hellur. Það ber vitni um lítið söguskyn og imdarlega fáfræði i þjóðfélagsmálum. Það breytir engu, þó að höfundur- inn komi fram í gervi hirðfífls- ins. í greinum unga fólksins í janúarheftinu er margt, sem ég er ekki sammála. Ég furða mig á sumu og kalla fjarstæð- ur. En ég sé enga ástæðu til að amast við því í frjálslyndu riti. Ég hafði sérstaka ánægju af að lesa minningargrein þeirra Mjallar og Magneu. í henni er mikil fyndni og oftast svo í hóf stillt, að hún missir ekki marks. Ekki segi ég þetta af því að ég sé andvígur minningar- greinum um einstaka menn. Þær les ég oft með athygli. Ég held, að eitt hefti af íslend- ingaþáttmn Tímans veiti mér meiri skilning á þjóðlífi og manneðli en miðlungs skáld- saga, jafnvel eftir Guðberg eða Thor Vilhjálmsson. Guðm. Ingi Kristjánsson. c^lusturstræti w3k ^Fataverzlun ffölskyldunnar SMÆLKI Benjamin Franklin (1706— 1790), bandaríski stjómmála- maðurinn, eðlisfræðingurinn og heimspekingurinn, sýndi snemma þá miklu spameytni, sem hann varð frægur fyrir síð- ar á ævinni. Þegar hann var stálpaður drengur kom hann eitt sinn auga á nýja og áður ófarna leið til að spara tíma. „Pabbi,“ sagði hann eftir að lokið var að salta niður vistir vetrarins á heimih hans, „ég hef verið að hugsa um, hve mikinn tíma við gætum sparað, ef þú bæðir borðbænina yfir salttunnunni allri í eitt skipti fyrir öU.“ Frankhn, hinn fjölhæfi stjómmálamaður, sem upphaf- lega var prentari, samdi sína eigin grafskrift löngu fyrir and- látið: Hér hvílir líkaminn af BENJAMIN FRANKLIN prentara (líkur bindi af gamalli bók sem er svipt títh sínum og innihaldi og með máða gyllingu) tíl að ala maðkana; þó mun verkið ekki glatast heldur — að því er hann trúir sjálfur — koma út einu sinni enn í nýrri og fallegri útgáfu, yfirfarinni og endurbættri af höfundinum. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.