Samvinnan - 01.04.1971, Blaðsíða 64

Samvinnan - 01.04.1971, Blaðsíða 64
HUÓMAR ’ VORSINS_ ...hugamt seiða að grípa í handlegginn á hon- um og spurði: „Hvað er eiginlega á seyði?“ „Afsakið, yðar hátígnsvar- aði þjónninn móður og más- andi, „hann sagði, að borgar- stjórnin ættí að kyssa sig á rassinn!" „Hver grefillinn,“ sagði kon- ungurinn furðu lostinn. „En liggur virkilega svona mikið á því?“ Áður en lagt skyldi til mik- illar orustu, sagði einn af her- foringjum Friðriks mikla við hann: „Ég hef beðið guð um að blessa liðsstyrk okkar.“ Friðrik svaraði: „Leggið það vel á minnið, herforingi sæll: Guð er ævin- lega á bandi öflugustu her- sveitanna.“ Eftir innförina í Dresden fann Friðrik mikli geysimikið safn reiðstígvéla og hárkollna í höll Heinrichs von Briihls for- sætisráðherra. Þegar konungur sá safnið, sagði hann háðslega: „Merkilegt, merkilegt — svona mörg reiðstígvél hjá manni sem aldrei steig á hest- bak, og svona margar hárkollur hjá manni, sem ekkert hafði í höfðinu.“ Nú er sól og vor suður í álfu. Hér nyrðra verður þess enn nokkur bið. Voríækkun Skrifstofur L'oftleiða i Reykjavik, ferSaskrifstofurnar og umboSsmenn félagsins úti á landi veita allar nánari upplýsingar. Frá 15. marz til 15. maí bjóða Loftleiðir venju samkvæmt lækkuð vorfargjöld til fjöl- margra staða í Evrópu. Styttið því biðina og fljúgið til móts við vorið! Og njótið um leið hinnar rómuðu þjónustu um borð í Loftleiða- vélunum. Hljómar vorsins seiða hug okkar allra, og fjöldi þeirra, sem notfæra sér lækkuð vor- fargjöld Loftleiða, eykst með ári hverju. LOFTLEIDIR Við Rossbach vann Friðrik mikli glæsilegan sigur. „Það er ekki svo merkilegt,“ sagði hann að unnum sigri. „Franski andstæðingurinn hef- ur 20 kokka og einn njósnara. Ég hef 20 njósnara og einn kokk.“ Samuel Foote (1719—1777), enski gamanleikahöfundurinn og leikarinn, var eitt sinn staddur í leikarasamkvæmi, þar sem talið barst að því, að ein af velþekktum konum borgar- innar, sem hafði vægast sagt átt ævintýraríkan æviferil frá æskuárum, væri nú loksins gift. „Og það er víst fyrirtaks maður sem hún hefur náð í,“ 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.