Samvinnan - 01.04.1971, Síða 64

Samvinnan - 01.04.1971, Síða 64
HUÓMAR ’ VORSINS_ ...hugamt seiða að grípa í handlegginn á hon- um og spurði: „Hvað er eiginlega á seyði?“ „Afsakið, yðar hátígnsvar- aði þjónninn móður og más- andi, „hann sagði, að borgar- stjórnin ættí að kyssa sig á rassinn!" „Hver grefillinn,“ sagði kon- ungurinn furðu lostinn. „En liggur virkilega svona mikið á því?“ Áður en lagt skyldi til mik- illar orustu, sagði einn af her- foringjum Friðriks mikla við hann: „Ég hef beðið guð um að blessa liðsstyrk okkar.“ Friðrik svaraði: „Leggið það vel á minnið, herforingi sæll: Guð er ævin- lega á bandi öflugustu her- sveitanna.“ Eftir innförina í Dresden fann Friðrik mikli geysimikið safn reiðstígvéla og hárkollna í höll Heinrichs von Briihls for- sætisráðherra. Þegar konungur sá safnið, sagði hann háðslega: „Merkilegt, merkilegt — svona mörg reiðstígvél hjá manni sem aldrei steig á hest- bak, og svona margar hárkollur hjá manni, sem ekkert hafði í höfðinu.“ Nú er sól og vor suður í álfu. Hér nyrðra verður þess enn nokkur bið. Voríækkun Skrifstofur L'oftleiða i Reykjavik, ferSaskrifstofurnar og umboSsmenn félagsins úti á landi veita allar nánari upplýsingar. Frá 15. marz til 15. maí bjóða Loftleiðir venju samkvæmt lækkuð vorfargjöld til fjöl- margra staða í Evrópu. Styttið því biðina og fljúgið til móts við vorið! Og njótið um leið hinnar rómuðu þjónustu um borð í Loftleiða- vélunum. Hljómar vorsins seiða hug okkar allra, og fjöldi þeirra, sem notfæra sér lækkuð vor- fargjöld Loftleiða, eykst með ári hverju. LOFTLEIDIR Við Rossbach vann Friðrik mikli glæsilegan sigur. „Það er ekki svo merkilegt,“ sagði hann að unnum sigri. „Franski andstæðingurinn hef- ur 20 kokka og einn njósnara. Ég hef 20 njósnara og einn kokk.“ Samuel Foote (1719—1777), enski gamanleikahöfundurinn og leikarinn, var eitt sinn staddur í leikarasamkvæmi, þar sem talið barst að því, að ein af velþekktum konum borgar- innar, sem hafði vægast sagt átt ævintýraríkan æviferil frá æskuárum, væri nú loksins gift. „Og það er víst fyrirtaks maður sem hún hefur náð í,“ 64

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.