Samvinnan - 01.04.1971, Blaðsíða 62

Samvinnan - 01.04.1971, Blaðsíða 62
sunnal ferðaskrifstoía bankastræti7 símar 16400 12070 Almenn ferðaþjónusta FerSaþjónusta Sunnu um allan heim fyrir hópa, fyrirtæki og einstaklinga er viSurkennd af þeim fjölmörgu er .reyr.t hafa. ReyniS Telex ferSaþjónustu okkar. Aldrei dýrori en oft ódýrdri en onhars sfoSor.__________ sunnal ferðirnar sem fólkið velur Utanlandsferðir með íslenzkum fararstjórum 1971 1. Mallorca. 8 til 28 dagar. Brottför hálfsmánaðarlega frá 7. apríl. Vikulega í ágúst og september. Verð frá kr. 11.800,00. 2. Kaupmannahöfn. 8 til 28 dagar. Brottför hálfsmán- aðarlega frá 25. júní til 17. september. Verð frá kr. 11.800,00. 3. Sumarleyfi við Rín. 8 til 15 dagar. Verð frá kr. 17.600,00. Margir brottfarardagar til septemberloka. 4. Franska Rivieran, Nissa og Monte Carlo. 15 dagar. Verð frá kr. 19.800,00. Brottför hálfsmánaðarlega frá 1. ágúst til 12. september. 5. Með stórum skemmtiferðaskipum um Miðjarðarhaf- ið. 15 til 28 dagar. Verð frá kr. 29.800,00. FJÖLDI ANNARRA UTANLANDSFERÐA. Skrifið eða hringið og biðjið um ferðaáætlun. ferðaskrifstofa bankastræti 7 símar 16400 12070 Höfum ó boðstólumog skipuleggjum einstqklingsferðir um allan heim. Reynið Telex ferðaþjónuStu okkar. örugg ferðaþjónusta: Áldrei dýrari enoft.ódýrari en annars staðar feröirnar sem fólkið velur lagður fyrir konunginn til end- anlegs samþykkis. Friðrik mikli kvaddi saman ráð guðfræðinga og bað þá láta uppi álit sitt á því, hvort hugsanlegt væri, að heilög guðsmóðir gæti gefið frómum kaþólika nokkrar smá- gjafir. Guðfræðingamir lentu í miklum vanda, en lýstu samt loks yfir því, að slíkt væri ekki óhugsandi. Að þeim ummælum fengn- um, skrifaði kónguriim á dóms- skjalið: „Hinn ákærði er náð- aður, en hann verður dæmdur til dauða, ef hann tekur nokk- urntíma aftur við gjöfum frá heilagri guðsmóður eða nokkr- um öðrum dýrlingi.“ Friðrik mikli spurði matsölu- konu hersins, sem lá á barns- sæng, hvaða hermaður ætti barnið. „Æ, yðar hátign,“ svaraði hún, „ef ég bara vissi hvaða herdeild á það.“ Friðrik mikli spurði hinn kunna Hannover-lækni Zimm- ermann, hvort hann hefði sent margar sáhr inní eilífðina. Zimmermann svaraði: „Ekki eins margar og yðar hátign og ekki heldur við sama orðstír.“ Áður hörðum höndum - meö atrix miúkum höndum 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.