Samvinnan - 01.08.1972, Side 11

Samvinnan - 01.08.1972, Side 11
41972 SAM VINNAN EFNI: HÖFUNDAR: 3 Lesendabréf og smælki 10 Ritstjórarabb 12 FANGELSISMÁLIN 12 Afbrot og refsing Þórður Björnsson 14 Inntak fangavistar Jónatan Þórmundsson 17 Einangrað samfélag Sveinbjörn S. Bjarnason 19 „Við hér á Litla-Hrauni. ..“ Þorvaldur Ari Arason 27 Samtal við afplánunarfanga 30 Um losunarmál fanga Séra Jón Bjarman 32 Fangavarðarstarfið Sigurjón Bjarnason 33 Samtal við gæzlufanga 36 Hlutverk félagsráðgjafa í endurhæfingu afbrotamanna Svavar Björnsson 38 Viðtal við unnustu afplánunarfanga 41 Um tómstundastörf fanga Gróa Jakobsdóttir 42 Viðtal við afplánunarfanga 44 Félagasamtökin Vernd Þóra Einarsdóttlr 46 SAMVINNA: Glaðningur handa bændum eða Fyrirlestur í söluhagfræði fyrir byrjendur Þorsteinn Þorsteinsson 48 Hugleiðingar vegr.a rithöfundamotsins í Lahti 1971 — Seinni grein Thor Vilhjálmsson 51 svarið mér volga néva (Ijóð) Kristinn Einarsson 52 Hugleiðingar um sambandið íslands og Foroya millum Óli Breckmann 53 Drög að pólitísku endurmati Árni Larsson 56 Alþjóðalögin um landgrunnið — Önnur grein P. Sreenivasa Rao 60 Heimilisþáttur Bryndis Steinþórsdóttir Einsog á undanförnum árum efnir Samvinnan til áskrifendahappdrættis, og verða númeraðir innheimtuseðlar sendir áskrifendum í byrjun sept- ember ásamt upplýsingum um, hvar inna megi af hendi greiðslur á suðvestanverðu landinu. í Reykjavík má greiða áskrifíargjöldin í eftir- töldum bönkum: Búnaðarbankanum, Landsbankanum, Útvegsbankanum og Samvinnubankanum, bæði í aðalbönkum og útibúum þeirra um alla borgina. Á Faxaflóasvæðinu má einnig inna af hendi greiðslur í útibúum Samvinnubankans, en annarsstaðar á landinu taka kaupfélögin við greiðslum. Vinningurinn verður 15 daga ferð fyrir tvo til Mallorca. Verður þeim, sem vinninginn hreppa, séð fyrir séríbúð með baði og svölum. Velja má um fe-ðir á næsta vori og sumri hjá Ferðaskrifstof- unni Sunnu. Dregið verður í áskrifendahappdrættinu 31. október næst- komandi, og eru allir þeir áskrifendur sjálfkrafa þátttakendur í happ- drættinu sem greitt hafa gjöld sín fyrir þann tíma. í fyrra hreppti vinn- inginn Pétur Sigurðsson, frystihússtjóri á Beiðdalsvík, Suður-Múlasýslu. Um höfunda greinaflokksins um fangelsismálin er meðal annars það að segja, að Þórður Björnsson er yfirsakadómari í Reykjavík; Jónatan Þórmundsson er prófessor í refsirétti við lagadeild Háskóla íslands; Sveinbjörn S. Bjarnason er guðfræðinemi og lýkur prófi í sinni grein í haust, en var á liðnu sumri forstjóri Litla-Hrauns í sumar'leyfi fangelsis- stjórans; Þorvaidur Ari Arason er refsifangi á Litla-Hrauni; séra Jón Bjarman er fangaprestur og á sæti í náðunarnefnd; Sigurjón Bjarnason er fangavörður á Li.la-Hrauni; Svavar Björnsson stundar nlám í félags- ráðgjöf við Sosialskolen í Stavanger með það fyrir augum að helga sig störfum í þágu afbrotamanna; G.óa Jakobsdóttir hefur veitt vistmönnum á Litla-Hrauni tilsögn í föndri; Þóra Einarsdóttir er formaður Félaga- samtakanna Verndar. Þorsteinn Þorsteinsson er reksturshagfræðingur og hefur að undan- förnu dvalizt við nám í Danmörku. Kristinn Einarsson stundar nám í jarðeðlisfræði í Kaupmannahöfn (áður í Leningrad) og starfar hjá Orkustofnun á sumrin. Óli Breckmann er færeyskur stúdent við Edin- borgarháskóla. Árni Larsson er ungur höfundur, sem birt hefur Ijóð og sögur í Samvinnunni og víðar. Júlí—ágúst 1972 — 66. árg. 4. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Sigurður A. Magnússon. Blaðamaður: Eysteinn Sigurðsson. Afgreiðsla og auglýsingar: Reynir Ingibjartsson. Uppsetning: Teiknistofa Torfi Jónsson. Útgefandi: Samband íslenzkra samvinnufólaga. Ritstjórn og afgreiðsla að Ármúla 3, sími 38900. Verð: 600 krónur árgangurinn; 100 krónur í lausasölu. Gerð myndamóta: Nýja prentmyndastofan, Laugavegi 24. Prentverk: Prentsmiðjan Edda hf.

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.