Samvinnan - 01.12.1972, Blaðsíða 18
Fyrírhuguð þjóðarbókhlaða
hefur mjög verið tll umræðu
á undanförnum misserum,
bæði í fjölmiðlum og á mannamótum, enda er hér um að ræða mál sem
eðli sínu samkvæmt varðar alla þjóðina. Aðdragandi og undirbúnlngur
þjóðarbókhlöðumálsins er skilmerkilega rakinn I þeim tveimur greinum,
sem að þessu sinni teljast meginþema Samvinnunnar, en hinsvegar
vantar röksemdir og sjónarmið þeirra sem gagnrýnt hafa málsmeðferð-
ina. Er þar fyrst og fremst um að ræða Arkitektafélag Islands, sem
meðal annars efndi til umræðufundar um málið I Norræna húsinu 19.
febrúar 1972 undir stjórn Sigurðar Líndals. Tóku þar til máls 18 manns
og voru yflrleltt mjög gagnrýnlr á meðferð málsins, en bæði bygglngar-
nefnd þjóðarbókhlöðu og menntamála'iáðherra afþökkuðu boð um að
sitja fundinn, sem var hljóðritaður og um/æðan síðan birt I fjölrituðu
forml.
Samvinnan fór þess á leit við stjórn Arkitektafélags íslands, að hún
gerðl greln fyrir sínum sjónarmiðum I þessu hefti, en hún kaus að bíða
átekta og halda frekar áfram umræðu I næsta hefti. Þykir mér þvl eftir
atvlkum rétt að tllfæra hér kafla úr framsöguræðu formanns Arkitekta-
félagsins, Guðrúnar Jónsdóttur, á fyrrnefndum fundi:
„Öll verðum við melra eða minna að taka afstöðu til þess umhverfis,
sem vlð lifum og störfum í. Það hefur áhrif á gjörðir okkar og líðan,
getur verið okkur fjötur um fót eða hvati til dáða. Við erum öll um-
hverflsneytendur, og sem slfk er eðlilegt að við tökum öll þátt I mótun
umhverfis Innan þelrra marka sem okkur er það kleift og eðlilegt. I
þessum málum sem öðrum verðum við samt oft é tíðum að treysta
öðrum fyrir þvl að leysa málin fyrir okkur. Fólki sem sérstaklega er
tll þess þjálfað eða hefur tll þess sérstaka hæfileika, og I lýðræðis-
þjóðfélagi kjósum vlð okkur ennfremur fulltrúa til þess að gæta hags-
muna okkar. Vlð verðum að treysta þvl, að þeir aðilar, sem sllkum
umboðsstörfum gegna, rækl störf sln I samræmi við það traust, sem
neytandlnn ber tll þeirra, og að þeir berl heill hans fyrir brjósti, þegar
þeir taka afstöðu tll mála. Það liggur þá I hlutarins eðll, að sá, sem
gefur öðrum umboð til að annast sín mál, má spyria og á að geta
fenglð upplýslngar um þær ákvarðanir, sem teknar eru, og rökln fyrlr
þelm. Gagnrýnl hlýtur elnnlg að vera eðlileg, ef við höldum okkur vlð
lýðræðisþjóðfélag.
Byggingarnefnd oplnberrar framkvæmdar ó að svara og gefa upp-
lýsingar um gerðlr sfnar, sé þess óskað; sllkt er eðlilegur hlutur. Einn
af þeim fulltrúum, sem neytandinn verður að treysta fyrlr umboði ( um-
hverflsmálum, er arkltektinn. En hann hefur fengið sérstaka þjálfun f að
samræma hln ýmsu sérfræðilegu sjónarmið, sem taka þarf með I mynd-
ina við mótun mannvlrkja I eina heild. Arkitektinn hefur sem sllkur
mlkla ábyrgð, og hann verður sem umboðsmaður neytandans f mótun
umhverflsins að gera viðvart, ef hann álftur, að brotnar séu veigamlklar
grundvallarreglur í sambandl við það. Við undirbúning þióða>-bókhlöðu
var að matl okkar verlð að brjóta sllkar reglur. Hvert er hlutverk þjóðar-
bókhlöðu? Undanfarið höfum við spurt bygglngarnefndlna um margt,
en ekki fengið svör. Og hvort er þyngra á metunum, álit 45 arkitekta
sem starfa hér á Islandl eða álit 3ja manna bygglngarnefndar og er-
lendra sérfræðinga hennar á þvf, hvernig haga skuli þeim þættl undlr-
búnlngs, sem belnt varðar störf arkltekta. (Þann þátt þarf að vísu ekki
að fjalla um, fyrr en hlutverkið liggur fyrlr). Auðvitað sérfræðinganna
og bygg^garnefndarlnnar og það án þess að vlð okkur sé rætt eða
fyrirspurnum okkar svarað. Svar menntamálaráðherra, Magnúsar Torfa
Ólafsso’-ar, sem Arkltektafélaglnu barst nú fyrlr nokkrum dögum, stað-
festir þetta. En bréfið var synjun á belðnl félagsins þess efnls, að
menntnmálaráðherra beitti sér fyrlr þvf, að efnt yrðl til samkeppni meðal
arkitekta um telknlngu þjóðarbókhlöðu. Afsklptl Arkitektafélagsins af
þessu máli hófust fyrlr réttum tveim árum, en þá skrlfaði félagið fyrr-
verandi menntamálaráðherra bréf og bentl ó þann möguleika, að efnt
yrði tll hugmyndasamkeppni um byggingu þjóðarbókhlöðu. Átta mán-
uðum síðar, 28. október 1970, skrifaði Arkitektafélagið byggingarnefnd
þjóðarbókhlöðu bréf og vakti athygli á sjónarmiðum þess í málinu.
Seglr I bréfinu, að stjórn félagslns bendl á þá lelð sem æskllegasta
til góðs árangurs, að efnt yrði tll samkeppnl meðal fslenzkra arkitekta
um telkningar að þessarl byggingu, og sjónarmið félagsins hefur haldizt
óbreytt gegnum árln. Við teljum þetta verkefnl vera þess eðlls, að sjálf-
sagt sé að velja samkeppnlsformlð til að flnna þann aðlla úr okkar
hópi, sem teikna ætti þessa byggingu. Við styðjum þessa élyktun okkar
með þeim rökum, að I fyrsta lagi sé hér um verkefni að ræða, sem
tengt er ellefuhundruð ára Islandsbyggð. í öðru lagi, að samkeppni
tryggl gerð prógramms. í þriðja lagi teljum við þessa aðferð lýðræðis-
lega og þátttöku í samkeppnum skólun fyrir okkur arkitektana, sem er
ómetanleg og gerlr okkur hæfari til að gegna okkar hlutverki í þjóð-
félaginu. í fjórða lagl tryggir samkeppni að fram komi mismunandi
lausnir á sama prógrammi, sem hægt er að gera samanburð á. Ég vil
benda á, að þátttaka f samkeppni er geysilegt átak, fjárhagslegt, and-
legt og Ifkamlegt. Framlag sem á engan hátt fæst greitt nema með
gleðinni, sem fylglr þvf að sigrast é þrautinni. Hér er því ekki um
fjárhagslegan ávinning að ræða fyrlr stéttina, og er það tll frekarl undir-
strikunar á þeim rökum, sem ég hef talið upp hér að framan. Enn-
fremur má geta þess, að ekki er bundið við, að samkeppnln sé eingöngu
fyrir íslenzka arkltekta, heldur gætl t. d. verið um norræna samkeppnl
að ræða.
Þau rök, sem notuð hafa verið af hálfu byggingarnefndarlnnar gegn
óskum okkar um samkeppni, hafa verið: t fyrsta lagi, að verkefnið sé
svo sérhæft og sérstætt, að ekki henti fyrir samkeppni. I öðru lagi, að
tímlnn sé svo naumur og óskir okkar hafi borizt svo seint. Og í þriðja
lagi, að erlendu sérfræðingarnir nýtlst þá ekki sem skyldi. Um fyrsta
atriðið er það að segja, að það fær ekki staðizt, og gætir þar grund-
vallarmisskilnings á eðll okkar starfs. Sé arkitekt ekki klelft að leysa
slíkt verkefni f samkeppnl, getur hann það ekkl heldur undlr öðrum
kringumstæðum, og orsökin er þá sú, að frumvinnuna vantar, það er
að segja prógrammið. Ég hef áður nefnt, að okkar ósk um samkeppnl
kom fram fyrir tveim árum eða óður en byggingarnefnd var skipuð, en
hún var skipuð 15. júlf 1970. Það, að timinn til framkvæmda sé naum-
ur, ætla ég ekkl að leggja dóm á, að öðru leytl en þvf að það að tengja
byggingu pjóðarbókhlöðu ákveðnu ári eða atburði er eingöngu rétt-
lætanlegt sem hvatl tll framkvæmda, en ártallð má ekkl skapa skorður
sem hindra að málið hljótl fullnægjandi meðferð. Og eitt er víst, að
ekki er hægt að teikna húsið, fyrr en prógramm og lóðarmál þess eru
komln á hreint. Er það þá okkar mat, að hverfandl munur sé ó þvf,
hvort prógrammið er sett f samkeppni eða vlnnslu hjá ákveðnum aðlla.
Hvað snertlr sfðasta atrfðið um að nýta erlendu sérfræðingana, þá er
jafnt hægt að nýta þelrra kunnáttu sem dómara f samkeppn! og svo
vlð nánarl úrvinnslu, að hennl lokinnl. En víkium nú að próg-ammlnu,
sem við höfum spurt byggingarnefndlna um sfðustu mánuðlna, af þeim
ástæðum sem ég hef rakið hér að framan. Og þá langar mlg til þess
að beina spurnlngum tll þelrra aðila, sem góðfúslega hafa orðlð við
belðnl okkar um að koma hingað f dag og svara fyrlrspurnum, og ég
vll byrja á því að bera upp spurnlngu, sem vlð sennileqa fáum ekkl
svör við, þar sem bvgglngarnefnd hefur ekki séð sér fært að koma
hér. Spurningln er: Hvert er hlutverk þjóðarbókhlöðu? I öðru laqi langar
mlg til að spyria: Hvaða hlutverk er háskólabókasafni ætlað f fyrir-
hugaðri þjóðarbókhlöðu? Ég vil beina bessad spurnlngu til háskóla-
bókavarðar, ef hann er hér vlðstaddur. I þrlðja lagi: Hafa átt sér stað
uirræður um það hlutverk við hinar ýmsu deildlr Háskólans?.... f
fiórða lagl: Verður Handrltastofnun fslands hluti af þióðarbókhlöðu, og
hvaða hlutverk! á hún að gegna? . . . . f flmmta lagi: Hvar llggja mörkln
milll Þióðskjalasafns og annarra handrltasafna, þ. á m. Handrltastofn-
unar Islands? . . .. f sjötta lagi: Talað er um, að Þióðskialasafni sé
ætlaður staður í safnahúsinu við Hverfisgötu. Er þetta hepplleg ákvörð-
un, og að hvaða leytl gæti tæknileg þjónusta, svo sem bókband, vlð-
gerðlr og mfkrófllmun og þess háttar verið samelginleg fyrlr þessar
sfofnanlr, ef Þióðskjalasafn værl hlutf af þióðarbókhlöðu?.... f sjöunda
lagl: Þjóðarbókhlöðu hefur verlð valinn staður á hornl Birklmels og
Hrlngbráutar. Áætluð stærð lóðarlnnar er 20 þús. fermetrar, óætluð
stærð bygglngar 10 þús. fermetrar og áætluð hæð 4 hæðlr. Er þessl
staðsetnlng hepplleg mlðað við fyrlrhugað hlutverk bókhlöðunnar? Er
þetta heppilegt út frá umferðarsjónarmiðl? — Sé hlutverk þióðarbók-
hlöðu nátengt starfseml Háskólans, t. d. lesstofa fyrlr stúdenta, hand-
bókasafn og fleira, er þessl staðsetning þá raunhæf og þyrftl þá ekkl
að taka fvrst til meðferðar sklpulaq háskólasvæðisins f helld, svo að
hægt værf að staðsetia þessa byggingu f samræml við það hlutverk,
sem hennl er ætlað? Þessarl spurnlngu átti að belna til rektors, en
hann er ekki viðstaddur."
s-a-m