Samvinnan - 01.12.1972, Side 73

Samvinnan - 01.12.1972, Side 73
Sesars, sagði hinn alræmdi blaðamaður Rochefort: — Ég liefði nú heldur vilj- að sjá sögu Napóleons samda af Júlíusi Sesar. Isaac Newton (1642— 1727), enski stærðfræðingur- inn, eðlisfræðingurinn og stjörnufræðingurinn, var einsog kunnugt er ákaflega lærður náttúruvísindamaður og einsog títt er um lærða menn ákaflega annars hug- ar. Um skeið var hann í hjónabandshugleiðingum og hafði fundið konu, sem hann var fús til að deila með Horatio Nelson lávarður (1758—1805), mesta flota- hetja Breta, hafði misst hægra handlegg í bardaga. í boði nokkrum árum síðar var honum skipað við hlið- ina á konu, sem átti ákaf- lega erfitt með að hafa aug- un af handleggslausri erm- inni og gat að lokum eklci orða bundizt: — Afsakið, en ég sé að þér hafið misst handlegginn. Nelson tók í tóma ermina og hristi hana rækilega. Því næst sagði hann stamandi og greinilega steinhissa: — Já, guð minn góður, ég held svei mér þá, að þér haf- ið á réttu að standa. m m Oll fjölskyldan saman Frá 1. nóvember til 31. marz gilda fjölskyldufargjöld Loftleiða, þau leysa margan vanda. Nú getur öll fjölskyldan skroppið saman í: Viðskiptaferðalagið Vetrarfríið Jólaheimsóknina Afslátturinn nemur 50% fyrir maka og börn milli 12 og 26 ára. Ferðaskrifstofurnar og umboðsmenn Loftleiða um allt land veita upplýsingar, taka á móti farpöntunum og selja farmiða. LOFTIEIDIR

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.