Samvinnan - 01.12.1972, Blaðsíða 79

Samvinnan - 01.12.1972, Blaðsíða 79
skeið var bókmenntagagn- rýnandi fyrir tímaritið „The New Yorker“, lýsti einhverju sinni skáldsögu með þeim orðum, að hún væri „hin fullkomna baðkarslesning". — Hvað eigið þér við með því? spurði höfundur skáld- sögunnar særður. — Ég á við það, sagði Dorothy Parker hátíðlega, — að ef ég held bókinni und- ir yfirborði vatnsins, þá skýtur henni strax uppá yf- irborðið. Og ef bókin rennur með vatninu útí frárennslið að baði loknu, þá gerist. ekki heldur neitt sérstakt. Louis Pasteur (1822— 1895), heimsþekktur fransk- ur efnafræðingur og líf- fræðingur, átti það sam- merkt við marga fremstu starfsbræður sína í vísindum, að hann var alveg jafn við- utan og hann var fróður og skarpur. — Eitt sinn heim- sótti hann konu, sem var ný- búin að missa manninn sinn. Meðan á samtalinu stóð, reikaði hugur Pasteurs til annarrar konu, sem hann þekkti og hafði einmitt ný- verið misst son sinn, og nú gerði hann ekkjuna orðlausa með því að segja: — Og það sem er þung- bærast við þetta andlát er, að þér áttuð bara þennan eina. Anna Pavlova (1885— 1931), hin orðlagða rúss- neska ballettstjarna, fékk eitt sinn tilmæli frá banda- rískri milljónerafrú um að koma og dansa í einkasam- kvæmi. Anna Pavlova féllst á að koma, og þegar hún var spurð, hvað það mundi kosta, svaraði hún: — Eitt þúsund dollara. Milljónerafrúin varð stein- hissa og sagði skörulega: — Það er í sannleika sagt mikið fé. Gætuð þér ekki látið yður nægja 890 doll- ara? Þegar ballettstjarnan tók því fjarri, sagði milljónera- frúin: — Gott og vel, þér fáið þessa þúsund dollara og sýn- ið í staðinn gestum mínum danslist yðar, en ísjálfusam- kvæminu takið þér ekki þátt! — Já, það hefðuð þér get- að sagt mér strax í byrjun, sagði Anna Pavlova bros- andi. Fyrst þessu er þannig háttað, er ég auðvitað reiðu- búin að dansa líka fyrir 800 dollarana. Frystiskáparog kistur í úrvali frá Bauknecht * Fljót og örugg frysting. * Öruggar og ódýrar í rekstri. * Sérstakt hraöfrystihólf. * Einangraöar aö innan með áli. * Eru meö inniljósi og læsingu. * 3 öryggisljós.sem sýna ástand tækisins og margir fleiri kostir. Greiðsluskilmálar eða staögreiðsluafsláttur. Leitið upplýsinga strax. (Bauknecht veit hvers konan þarfnast Samband íslenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármúla 3 Reykjavík sími 38900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.