Samvinnan - 01.12.1972, Blaðsíða 2

Samvinnan - 01.12.1972, Blaðsíða 2
Þau eru örugg og ánægð,þau eru vel tryggð Samvinnutryggingar vilja leggja áherzlu á aö hafa jafnan á boöstólum hagkvæmar tryggingar fyrir heimilið og fjölskylduna. Sérstaklega viljum viö benda á eftirfarandi tryggingar: Heimilistrygging í henni er innbúsbrunatrygging, skemmdir á innbúi af völdum vatns, innbrota, sótfalls o.fl. Húsmóöirin og börnin eru slysatryggö gegn varanlegri örorku og ábyrgöartrygg- ing fyrir alla fjölskylduna er innifalin. Húseigendatrygging Húseigendatrygging er fyrir einbýlishús, fjölbýlishús eöa einstakar íbúöir.þ.e. vatns- tjónstrygging, glertrygging, foktrygging, brottflutnings og húsaleigutrygging, inn- brotstrygging, sótfallstrygging og ábyrgðartrygging. Verötryggö líftrygging er hagkvæm og ódýr líftrygging.Tryggingar- upphæöin og iðgjaldið hækkar árlega eftir vísitölu framfærslukostnaðar. lögjaldiö er mjög lágt t.d. greiðir 25 ára gamall maöur aðeins kr. 2.000,- á ári fyrir líftryggingu aö upphæö kr. 580.000.-. Sjúkra- og slysatrygging bætir tekjumissi af völdum sjúkdóms og slysa. Hún greiöir á þann hátt veikindadaga i allt aö þrjú ár, örorkubætur og dánar- bætur. Þessi trygging er sérlega hagkvæm fyrir þá, sem reka sjálfstæðan atvinnu- rekstur. Slysatrygging Slysatrygging er frjáls trygging, sem gildir bæöi í vinnu, frítíma og ferðalögum. Bætur þær, sem hægt er aö fá eru dánar- bætur, örorkubætur og dagpeninga greiöslur.Slysatrygging er jafn nauösynleg viö öll störf. Allar nánari upplýsingar veitir Aðalskrifstofan, Ármúla 3 og umboösmenn um land allt. SAMVIININUTRYGGIINGAR sími 38500 ‘A ‘S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.