Samvinnan - 01.12.1972, Page 2

Samvinnan - 01.12.1972, Page 2
Þau eru örugg og ánægð,þau eru vel tryggð Samvinnutryggingar vilja leggja áherzlu á aö hafa jafnan á boöstólum hagkvæmar tryggingar fyrir heimilið og fjölskylduna. Sérstaklega viljum viö benda á eftirfarandi tryggingar: Heimilistrygging í henni er innbúsbrunatrygging, skemmdir á innbúi af völdum vatns, innbrota, sótfalls o.fl. Húsmóöirin og börnin eru slysatryggö gegn varanlegri örorku og ábyrgöartrygg- ing fyrir alla fjölskylduna er innifalin. Húseigendatrygging Húseigendatrygging er fyrir einbýlishús, fjölbýlishús eöa einstakar íbúöir.þ.e. vatns- tjónstrygging, glertrygging, foktrygging, brottflutnings og húsaleigutrygging, inn- brotstrygging, sótfallstrygging og ábyrgðartrygging. Verötryggö líftrygging er hagkvæm og ódýr líftrygging.Tryggingar- upphæöin og iðgjaldið hækkar árlega eftir vísitölu framfærslukostnaðar. lögjaldiö er mjög lágt t.d. greiðir 25 ára gamall maöur aðeins kr. 2.000,- á ári fyrir líftryggingu aö upphæö kr. 580.000.-. Sjúkra- og slysatrygging bætir tekjumissi af völdum sjúkdóms og slysa. Hún greiöir á þann hátt veikindadaga i allt aö þrjú ár, örorkubætur og dánar- bætur. Þessi trygging er sérlega hagkvæm fyrir þá, sem reka sjálfstæðan atvinnu- rekstur. Slysatrygging Slysatrygging er frjáls trygging, sem gildir bæöi í vinnu, frítíma og ferðalögum. Bætur þær, sem hægt er aö fá eru dánar- bætur, örorkubætur og dagpeninga greiöslur.Slysatrygging er jafn nauösynleg viö öll störf. Allar nánari upplýsingar veitir Aðalskrifstofan, Ármúla 3 og umboösmenn um land allt. SAMVIININUTRYGGIINGAR sími 38500 ‘A ‘S

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.