Samvinnan - 01.12.1972, Blaðsíða 9

Samvinnan - 01.12.1972, Blaðsíða 9
Sandgerði 23. nóv. 1972 Hr. ritstjóri. Ég vil byrja á því að þakka vandaðan greinaflokk í síðasta hefti Samvinnunnar og síðan víkja að tveim atriðum, sem þar voru til umfjöllunar; í fyrsta lagi hvað tekur til sam- einingar rithöfundafélaganna og í öðru lagi söluskattsfé það, sem rithöfundum mun vænt- anlega áskotnast. Eitt atriði virðist mér æði kynlegt af niðurstöðum hug- leiðinga þinna um sameiningu rithöfunda í einu félagi. Það er að eftirað þú hefur lýst Fé- lagi íslenzkra rithöfunda sem samtökum íhalds- og aftur- haldshöfunda, gerir þú upp- skátt um vilja tilað sameinast þessum hópi og starfa í ein- ingarbandalagi við hann. Hvort það muni ekki, að öllu ó- breyttu, leiða til afturhalds- semi í hinum „frelsaða hópi“ og enn frekari stöðnunar í hin- um konservatíva (sbr nýtil- komið slagorð hægrimanna um varðveizlu réttar til handa minnihlutahópum), iætur þú ósagt, enda mun þessi samein- ing frekur hugsuð sem lokað hagsmunasamband, helduren sem aflvaki til aukinnar fé- lagslegrar þátttöku rithöfunda, sem er þessþá undarlegra, að eitt helzta „baráttumál“ höf- unda telst þér vera að hreyfa við auknu tjáningarfrelsi rit- höfunda, sem sæta pólitískum ofsóknum. Þá er og þess að gæta, að nánast annarhver meðlimur Félags íslenzkra rit- höfunda er I) kominn yfir fimmtugt og hefur því litla eljusemi tilað standa á verði um félagslega kúgun rithöf- unda, aukþess sem hann er fræðilega ódómbær á, hvað er eiginlega kúgun og hvað er hluti í starfi pólitískrar flokks- vélar; II) búsettur úti á lands- byggðinni, þarsem aðstaða til þátttöku í félagsmálum er hverfandi; II) starfar við önn- ur störf en ritstörf (t. d. land- búnað) og virðist eiga lítið heima í eiginlegum fagfélög- um rithöfunda; IV) eru margir næsta afkastalitlir og teljast sumir þeirra vart til rithöf- unda (sbr. Hilmar Jónsson, Ríkisútvarpii □ SKAR DLLUM LANDSMDNNUM afe&i PG FARSÆLDAR Á KOMANDI ÁRI ara, 10 la Notiö ísienzkt Boröið nýtt kex Kexverksmiðjan ESJA h.f. ÞVERHOLTI 11—13, REYKJAVÍK Símar 13600 - 15600 Pósthólf 5244 — Símnefni Esja Áður hörðum höndum - meö atrix mfiikum höndum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.