Samvinnan - 01.12.1972, Blaðsíða 69

Samvinnan - 01.12.1972, Blaðsíða 69
30 g hveiti 1 tsk karry 3 dl soð 1 dl rjómi 14 dl tómatsósa Brúnið rifjurnar, leggið þær í eldfast mót, stráið salti og papriku yfir. Hreinsið laukinn og sveppina, skerið í sneiðar og brúnið. Afhýðið eplin, skerið þau í báta. Raðið yfir rifjurnar. Lagið sósu úr smjöri, hveiti og soði, bragðbætið með tómatsósu, karrý, salti og rjóma, hellið yfir rifjurnar, bakið í ofni við 175°C í 30 mín. BAKAÐAR KARTÖFLUR M/SÝRDUM RJÓMA OG BLAÐLAUK 4 stórar kartöflur 4 msk sýrður rjómi blaðlaukur Þvoið og bui'Stið kartöflurnar vel, þerrið þær á eftir (afhýðið þær ekki). Skerið kross 1 cm djúpan í miðja kartöfluna. Leggið kartöfl- urnar i smurt eldfast mót með krossinn upp í móti. Penslið kart- öflurnar með olíu og stráið salti og pipar ofan í krossinn. Bakið í ofni í 1 tíma við 175 °C. Þrýstið kartöflunum saman að neðan þannig að krossinn opnist betur áður en þær eru bornar íram. Setjið 1 msk. af sýrðum rjóma í hverja og stráið smátt söxuðum blaðlauk yfir. ENSKT BUFF M/LAUK 1 kg hryggvóðvi salt — pipar smjör 4—5 laukar 2 dl soð eða vatn Skerið kjötið í 4 sneiðar 2Vi cm þykkar. Bankið kjötið létt með hend- inni, kryddið með salti og pipar. Brúnið við góðan hita í 3 mín. á hvorri hlið. Hreinsið laukinn og brúnið. Leggið hann ofan á buffið. Hellið soðinu yfir. Berið soðnar kartöflur og asíur með. NAUTARIFJA M/FYLLTUM TÓMÖTUM 1 nautarifja % dl olía salt — pipar Hreinsið rifjuna, kryddið hana með salti og pipar. Steikið hana í olíu á pönnu í 8—10 mín. á hvorri hlið. Losið kjötið frá beininu, skerið það í sneiðar þvert á vöðvaþræðina, áður en það er borið fram. Berið með rifjunni fyllta tómata og grænar baunir. FYLLTIR TÓMATAR 2 tómatar 1 laukur 5 sveppir brauðmylsna 14 tsk salt Vs tsk hvítlaukssalt 14 tsk pipar 1 msk sítrónusafi 1 msk smjör Skerið tómatana í tvennt, takið maukið úr þeim (geymið það). Brytjið smátt lauk og sveppi, brúnið í smjöri á pönnu. Blandið saman við kryddi, sítrónusafa, tómatmauki og brauðmylsnu. Pyllið tómatana með þessari blöndu, setjið smjör ofaná. Setjið tómatana í eldfast mót. Bakið í 200°C heitum ofni þar til þeir fara að brúnast. ÆVINTÝRAPOTTUR 500 g svínakjöt 25 g smjör 20 g hveiti 1 tsk salt V, tsk paprika 3 dl vatn 1 laukur 250 g sveppir 1 paprika grœn 3 tómatar 3 egg Brúnið kjötið, setjið í pott, stráið hveiti, kryddi og vatni yfir. Hreinsið lauk og skerið í sneiðar og brúnið, hellið í pottinn. Sjóðið réttinn í 1 tíma. Hellið réttinum í fat eða skál, bætið út í nýrri papriku og brúnuðum sveppum. Skreytið með eggjabátum og tómötum. KJÚKLINGARÉTTUR 4 kjúklingalœri hveiti salt — pipar 1 msk paprikuduft smjör 1 laukur Vz kg sveppir 1 ds tómatkraftur (e. a. 75 g) 2% ds soð eða vatn 1 dl rjómi Hreinsið kjúklingalærin, veltið þeim upp úr hveiti, blönduðu salti, pipar og papriku. Brúnið í smjöri á pönnu. Leggið þau í pott. Hreinsið lauk og sveppi, skerið í sneiðar og brúnið, hellið yfir lærin. Bætið tómatkrafti og soði útí. Sjóðið réttinn í 30—40 mín. Blandið að síð- ustu þeyttum rjóma út i. Berið með réttinum soðin hrísgrjón. STEIKT ÖND 1 önd 2—21í kg salt — pipar 14 kg epli 10 sveskjur V2 l sjóðandi vatn Hreinsið öndina, nuddið kryddinu utan og innan á hana. Afhýðið eplin, skerið þau í báta og leggið inn í öndina ásamt útbleyttum sveskjum. Lokið fyrir öndina með kjötprjónum eða saumið fyrir með seglgarni. Leggið öndina á rist ofan á ofnskúffu. Brúnið við 225°C í 20 mín. Hellið fitunni úr ofnskúffunni og hellið sjóðandi vatni í og leggið öndina ofan í. Lækkið hitann niður í 175°C og steikið í 114—2 tíma. Hellið soðinu úr V2 tíma áður en öndin er steikt og hækkið hit- ann í 225°C. Lagið sósu úr soðinu og berið einnig með soðnar eða brúnaðar kartöflur og rauðkál. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.