Fréttablaðið - 22.08.2009, Síða 33

Fréttablaðið - 22.08.2009, Síða 33
menning [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ] ágúst 2009 M enningarnótt er orðin fasti í dagatal- inu, rétt eins og undangengnar helg- ar: Verslunarmanna- helgin og Gay Pride. Og ólíkt mörg- um helgidögum eru þessir síðsumarsdagar tilefni til mann- fagnaðar víða um land þar sem þúsundir koma saman úti undir berum himni, stundum ekki til ann- ars en að sjá nýjan stað, líta á mannlífið og þiggja smá veitingar. Um síðustu helgi komu þúsundir saman á Eyrarbakka og fóru um þorpið í stríðum straumum. „Þetta var eins og á Oxford-stræti,“ sagði einn heimamaður. Er það málið? Finnum við á endanum samstöðuna í mannfjöldanum? Dagskrá Menningarnætur er afar fjölbreytt eins og hún á vanda til: raunar hefur dagskráin hin síðari ár sprengt öll kynningarform dag- blaða og prentaðs máls. Vefurinn reynist þokkalegasta tækið til að miðla upplýsingum um atburðina sem í vændum eru: www.menning- arnott.is. Það er 2009-bragur á öllu, kostunarskiltin horfin og menn að gera sitt á einfaldan og ódýran hátt. Veitendur eru af öllu tagi og yfir- skrift hátíðarinnar, Húsin í bænum, er elskuleg. Það er þó ekki boðið upp á kynningu á þeim húsum í elsta bæjarhluta Reykjavíkur sem verk- takar og skuldsettir eigendur eru áfjáðir í að rífa. Það hefði verið gott tækifæri undir þessari yfirskrift að láta þá ásamt tilleiðanlegum borgar- fulltrúum standa fyrir máli sínu við hvert það hús sem er í hættu. „NÓTTIN HEFUR NÍÐST Á MÉR...“ Það er ekki víst að allir verði jafn hressir í fyrramálið og þeir eru nú á björtum laugardegi. Menningarnótt í Reykjavík er fram undan og útlit fyrir þurrt og hlýtt veður. Tvö stærstu hljóðkerfi landsins munu bítast á yfi r Tjörninni og viðbúið að þúsundir leiti í dag sam- stöðu á götum miðborgarinnar. MENNING PÁLL BALDVIN BALDVINSSON FR ÉT TA BL A Ð IÐ /D A N ÍE L „Ég þótti sér- vitur þá“ Breski ljósmynd- arinn Brian Griffin í viðtali um feril sinn og verk- efni. SÍÐA 4 Bragð er að þá ... Myndasaga eftir Bjarna Hinriks- son úr nýju hefti af (gisp!) sem kemur út í dag. SÍÐA 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.