Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.11.1963, Page 55

Skinfaxi - 01.11.1963, Page 55
HANDBÓK BÆNDA 1964 1 bókinni er alls kyns fróðleik að finna varðandi áburðarnotk- un, fóðurgildi jurta, fóðrun búfjár, búvélar, garðrækt og ylrækt. Bókin er handhæg til að fletta upp í henni. 1 þessum árgangi verður sérstakur kafli um búfjársjúkdóma, saminn af Ásgeiri Einarssyni, dýralækni. Húsmæðraþáttur verð- ur í handbók-inni. Ritstjóri þáttarins Vigdís Jónsdóttir, skóla- stjóri Húsmæðrakennaraskólans. Einnig er gert ráð fyrir sér- stökum kafla fyrir börn og unglinga. Gerist þegar áskrifendur Handbókarinnar, ef þið eruð það ekki. BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS SKIN FAX I 55

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.