Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Qupperneq 4

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Qupperneq 4
61 víkur hin síðustu ár kæmi tiltölulega lítið fram á K. Þ. nje verzlun þeirri er þar var fyrir, heldur væru það hinir nýju smákaupmenn, sem hún teldist til að mestu leyti. Pó hjeldi fjelagið þar velli. Hann gat þess að árið 1887 hefði fjelagið fyrst náð veru- legu valdi á verzlun hjeraðsbúa, en til þess varð að leggja í þá hættu, að fá hingað vöruflutning að vetrarlagi (Febrúar eða Marz).' En þegar áhættan við vetrarflutninginn 1887 og 1888 kom í ljós, hefði verið ráðist í að fá hjá umboðs- manni fjelagsins lán fyrir vetrarforða handa fjelagsmönnum. Paðan stafaði svo einkum skuld sú, sem fjelagið stóð í, mörg ár, við umboðsmann, en jafnframt hitt, að fjelagsmenn hefðu verið óháðir kaupmönnum hér, og nú tækju menn þetta vetrarforða-lán hjá sjálfum sjer (úr varasjóði). y>4. Eignir fjelagsheildar og aðstaða á Húsavík. í önd- verðu var skotið saman hlutafje til húsbyggingar, um 2000 kr., og óx það smám saman upp í full 3000 krón- ur. Nægði það eigi, að hálfu, fyrir þau hús er fjelagið þurfti. Tók það að öðru leyti húsrúm á leigu. Síðan keypti fjelagið hús þau, er það hafði notað, en í skuld að mestu. Þannig stóð fram yfir 1890. Nú eru eignir fjelagsheildarinnar í húsum, vatnsleiðslu og vatnsmylnu og öðrum áhöldum, eigi innan við 18000 krónur og má telja það skuldlausa eign. Hefur fjelagið nú allsæmi- legt húsrúm og hina beztu lóð, sem til er á Húsavík og horfir vel við í framtíð.« »5. Sjóðeignir fjelagsmanna i vörzlum fjelagsins og umráðum. Um þær get jeg skírskotað til Ófeigs, sem nýlega hefur gengið milli fjelagsmanna. * Þær hafa, eins og kunnugt er, allar skapazt á síðari helmingi af æfi fjelagsins eða síðan 1895. Þær nema, í varasjóði kaup- fjelagsmanna og stofnsjóði söludeildar, nú um áramótin, fullum 36 þúsundum króna og hvíla í vetrarforða fje- lagsmanna þeim sem kom til skipta eptir Nýárið og í * Sjá skýrslu um sjóðeignir hjer í ritinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.