Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Qupperneq 20

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Qupperneq 20
77 er skulu lagðar fyrir aðalfund til úrskurðar og endiíegra úrslita. Skylt er þeim og að athuga, að minnsta kosti tvisvar á ári og fyrirvaralaust, hvort reikningsfærsla for- manns fyrir fjelagið er í lagi. Formaðurinn tekur eigi þátt í kosningum endurskoðenda. Að öðru Ieyti gildir hið sama um hana og kosningu stjórnarinnar. Reikning- ur yfir kostnað við störf endurskoðenda leggist fyrir aðalfund til úrskurðar. 21. grein. Fjelagsmenn bera, allir fyrir einn og einn fyrir alla, ábyrgð á öllum skuldbindingum fjelagsins. Heimilt er fjelagsstjórninni að taka peningalán handa fjelaginu, hvar, hvenær og með hvaða kjörum, sem hún álítur nauðsýn- legast. Peningalán þau, er fjelagsstjórn þannig tekur, á- byrgjast allir fjelagsmenn sem sjálfskuldarábyrgðarmenn »in solidum« án þess lántakan hafi verið eða sje undir þá borin, og án þess að þeir gefi út sjerstakt ábyrgðar- skjal þar að lútandi, og er hverjum fjelagsmanni, ef málssókn rís út af láninu, skylt að mæta og svara til saka á þeim stað, sem fjelagsstjórnin undirgengst við lántökuna. 22. grein. Allar fundargjörðir fjelagsins skulu ritaðar í gjörðabók. Undir fundargjörðir stjórnarinnar rita viðstaddir stjórn- endur, en fundarstjóri og skrifari undir aðrar fundar- gjörðir fjelagsins. 23. grein. Fjelagið kaupir og selur vörur einungis gegn borgun út í hönd. Pó má fjelagið, eptir atvikum, skulda við- skiptamönnum sínum erlendis þrjá mánuði í senn. 24. grein. Vörur fjelagsins og aðrar eignir skulu jafnan vera vátryggðar fyrir fullt verð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.