Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Qupperneq 26

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Qupperneq 26
Nýbreytni í kaupfjelagsskap og samvinnumálum, innan lands. Eitt af hlutverkum þessa tímarits er að sjálfsögðu það, að ritið sje sjer úti um fregnir af hvers konar nýbreytni í samvinnufjelagsmálum innan lands, eigi að eins með tilliti til þess, sem í framkvæmd er komið og full reynsla fengin fyrir, heldur og að því leyti sem snertir hreyfingar og ráðagjörðir í þess konar efnum. Skýringar þær og fregnir, sem ritið flytur þá um þessi atriði, ættu að geta orðið fjelögunum og fleirum að ýmsu gagni. Tímaritið ætti að vera hjer hinn eðlilegasti fregnberi og sambands- liður milli fjelaganna, og allir þeir, sem frá einhverjum fjelagslegum umbótum og umbótatilraunum hafa að segja, ættu að vera fúsir á að bæta við þess konar frjettir og fróðleik, sem tímaritið vill flytja, svo lesendur ritsins eigi þar að nýbreytnasafni að ganga í sínum sameigin- legu áhugamálum. Flestir lesendur tímaritsins munu vera í einhverju samvinnufjelagi og hjá þeim er hinn bezti jarðvegur fenginn fyrir frækorn nýjunganna; hjá þeim ætti einnig útbreiðslan að vera vissust og gagnið fljót- fengnast. En, til þess að hjer megi ætlunarverkið vinnast, er það hvergi nærri einhlítt að ritstjórnin sje athugul og vakandi á verði, eins og sjálfboðið er, heldur þurfa allir þeir, sem efla vilja gagnsemi ritsins, að veita því hjer aðstoð sína og liggja eigi á nýbreytnisfrjettum, eins og ormar á gullinu forðum daga. Nýi tíminn og heill þjóð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.