Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 32

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 32
89 annað óhugsandi, þar sem um jafn auðugan reit er að gresja sem Akureyrarbæ, að því er snertir hyggna og hagfróða ættjarðarvini. Hin nyja braut fjeiagsins er stutt, enn sem komið er, en vonandi er, að hún verði löng og happasæl. Fjelagið vantar ýmislega reynslu, eins og eðlilegt er, eptir svona stuttan tíma, ekki fullt ár. Það er eigi komið fyllilega í ljós, hver hinn árlegi reksturskostnaður verður; hvernig farnast með vöruleifar; hvernig gengur að fullnægja þörfum fjelagsmanna, þar sem langt er á erlendan markað að sækja, ef þurrð verður á einhverju, en hins vegar er jafnframt ætlazt til að hafa vörur handa utan- fjelagsmönnum, með fleiru, sem enn er eigi fyllilega komið í ljós. Ef fjelagsmenn sjálfir hafa viðskiptin nokkuð jöfn og föst og smáauka þau, bætir það mikið úr. Það sýnist fyllilega líklegt, eins og aðstaðan er nú við Eyjafjörð og fyrir mörgum í Akureyrarbæ, að Kaup- fjelag Eyfirðinga ætti að geta staðizt samkeppnina, þrif- izt og blómgast á hinum nýja grundvelli. Pessi eina sameignarverzlun, eða ítöluverzlun, í hinum stóra og verzlanaríka Akureyrarbæ, virðist vissulega eiga skilið aö fá þann stuðning, sem dugi til þess, að fjelagsverzlunin beri, innan fárra ára, höfuð og herðar yfir allar aðrar verzlanir í bænum. Tímaritið væntir þess, að geta síðar skýrt lesendum sínum frá því, að vel sækist að þessu takmarki fyrir Kaupfjelagi Eyfirðinga, um leið og það þakkar fjelaginu fyrir góðar viðtökur og upplýsingar. II. Kjötsala kaupfjelaganna. í 1. hepti Búnaðarritsins er allítarleg grein um sölu á íslenzku saltkjöti erlendis, eptir alþingismann Hermann Jónasson. í greininni er skýrt frá sölu á því kjöti, sem Sigurður Jóhannesson stórkaupmaður hafði í umboðssölu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.