Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 44

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 44
101 sumar. Kom þá fram tillaga um það, að nokkru fje skyldi verja til þess, að ná mjólkurosti úr áfunum á rjómabú- inu sjálfu, hirða þar um ostinn og geyma hann, en flytja að eins mysuna heim. Konurnar þekktu það mjög vel, að mjólkurostur, sem að miklu leyti er fenginn úr áfum, verður vanalega mjög góður, stórum mun betri en úr tómri undanrennu. F’ær töldu því líklegt að ostarnir frá rjómabúinu gætu orðið góðir, ef engin veruleg mistök yrðu á, í tilbúningi þeirra. í öðru lagi var það alsiða á fjelagssvæðinu, að búa til talsvert af ostum á heimilun- um, og talið var víst að því yrði haldið áfram. Menn litu því svo á, að ef það svaraði vel tilkostnaði að búa til osta í smáum stíl og á fjölda mörgum stöðum, þá væru allar líkur til að slíkt borgaði sig fullt svo vel í stærri stíl, í fjelagi, þar sem hjer var eigi um neinn flutn- ingaauka að ræða. Mistök í ostagjörðinni sjálfri, á rjóma- búinu, væntu menn að eigi þyrftu að verða meiri en tíðk- aðist á heimabúunum, og naumast metandi móti þeim vanhölduin, sem yrðu á áfunum, annars kostar, við heim- flutning þeirra. Enn fremur töldu menn líklegt, að starfs- konur búsins gætu gegnt ostagjörðinni, alveg aukreitis, seinni hluta starfstímans, þegar smjörgjörðin væri farin að minnka; þann tímann væri því eigi um aukakostnað að ræða, en aptur á móti sparaðist, samanlagt, mjög mikil vinna og ýmislegt aukaumstang á heimilunum. Á aðalfundi fjelagsins 12. Des. ’05 var svo »stjórnar- nefnd fjelagsins heimilað að verja hæfilegri fjárhæð til þess, að koma á ostagjörð í sambandi við rjómabúið á næsta sumri, sem hafi þó sem minnstan kostnað í för með sjer og lofuðu viðstaddir fjelagsmenn að leggja fram sem svaraði einu dagsverki hver, í vinnu eða verði, til að koma upp ostagjörðarhúsinu*. Fjelagsmenn vildu ekki kosta hjer miklu fje til og því síður auka stofnunarkostnað búsins, að stórum mun, ef tilraunin skyldi eigi sýnast líkleg til frambúðar. Pess vegna vildu þeir þegar Ieggja nokkuð fram, aukreitis. Hins vegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.