Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 50

Tímarit  kaupfjelaga og samvinnufjelaga - 01.06.1907, Blaðsíða 50
107 byljum á afrjettum. Það var ekki útlit fyrir það, um tíma, að liægt yrði að hafa ær í kvíum, nema fremur óvíða, enda varð sú raunin á, að nú fjölgaði þeim mönnum mjög sem ekki höfðu ær í kvíum, og hjá flestum hinna urðu ærnar færri en áður og mjög afnotalitlar, einkum mylkjur og lambsskotur, þó þær væru taldar með. þessi mikli búnaðarhnekkir kíppti alveg kjarki og dug úr mönnum, með stofnun nýrra rjómabúa, svo af því varð ekkert sumrinu eptir. Það lítur heldur eigi út fyrir að ný bú verði stofnuð á þessu ári. Harðindin og fjárfækkunin komu afarhart niður á þeim búum er þegar voru stofnuð. Pau hjeldu samt öll áfram störfum síðast liðið sumar, en eigi gátu allir fjelags- menn verið með. A þetta bendir skýrslan um búin, sem er hjer aptan við. þessi tveggja ára reynsla rjómabúanna, sem fengin er hjer norðan við Skagafjörð, getur að vísu gefið ýmsar bendingar um stofnun og rekstur búanna, en fullkom- lega ábyggileg er hún eigi, og það af ýmsum ástæðum. Fyrra sumarið gátu búin eigi tekið til starfa eins snemnia og þurft hefði að vera, og tapaðist því nokkuð franian af bezta tímanum, eptir fráfærurnar. Tíðarfar versnaði mjög þegar leið á sumarið, og spilltist öll málnyta við það. Ýmislegt var í ólagi á rjómaskálunum sjálfum og flutningatæki voru rrijög ófullkomin. Alstaðar vantaði fræðslu, þekking og æfingu, því í |3essum nýja búskap var engin reynsla fengin. Petta olli stundum stöðvun í bráð á rjómaskálunum, allt varð dýrara en ella og smjör- framleiðslan minni. f*á getur sumarið 1906 eigi heldur talizt vel fallið til þess, að miða við það meðaleinkunn. f*á var lafað frekar en lifað á sveitabúskap. Hinar alkunnu afleiðingar vor- harðinda og fjárveiklunar komu í ljós á sama hátt og vanalega áður, og á þeim fengu rjómabúin harðlega að kenna. Það var heldur eigi enn komið gott lag á sumt á búunum sjálfum. Hvert bú baukaði enn, alveg út af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaga og samvinnufjelaga
https://timarit.is/publication/329

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.