Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Blaðsíða 11

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Blaðsíða 11
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 5 á móti til viðgerðar „Básnum“. Var því málið strandað um stund. En Lárus lét ekki málið niður falla. Hann neit- aði að taka á móti þeirri smáupphæð frá sýslunni, sem Gísli hafði veitt, málinu til fjörtjóns. En á fundum þeim, er hann hélt með Jóni í Ystafelli, reifaði hann málið, sannaði enn nauðsyn þess, og fékk bændur til að leggja vissan skatt á hverja kind, sem slátrað verður til útfiutn- ings í Vík næsta ár. Með 50 aurum af kind fæst nóg fé til að fullgera lendingarbót þessa. Bændur samþyktu þennan aukaskatt á sláturíé sitt möglunarlaust. Svo sannfærðir voru þeir um réttmætan málstað Lárusar. Er þetta einn hinn glæsilegasti sigur, sem unninn hefir verið í viðreisn- armáli íslenskr^ bænda. En ósigur Gísla í Bás-málinu mun lengi uppi vera. Er höiTnulegt til þess að vita, er landið eyðir stórfé í að launa slíka menn í aðgerðalitlum embætt- um. Sýnist þó, að sjálfsagðasta skylda starfsmanna lands- ins sé að beita kröftunum, þótt litlir séu, til gagns fyrir þjóðfélagið, en ekki til að gera lífsbaráttu borgaranna erfiðari en hún þyrfti að vera. Óvíða á landinu beita samkepnismenn Frá Kaupfélagi meiri ofsa í sambúð við nokkurt sam- Skaftfellinga. vinnufélag heldur en í Vestur-Skaftafells- sýslu. Hefir það verið alkunna, að því hefir verið haldið á lofti, frá hálfu slíkra manna, að ekki sakaði, þótt kaupfélögin væru svikin um greiðslu. þeim Lárusi og Bjama Kjartanssyni þótti rétt að stemma á að ósi í þessu efni. Fóru þeir um sýsluna snemma í vetur, og söfnuðu tryggingum fyrir skuldum. Var því vel tekið af öllum dug- andi mönnum, sem hlut áttu að máli. Viðurkendu þeir, að eðlilegt væri, að kaupfélagið, sem aðrir lánardrotnar, þyrfti að hafa tryggingu fyrir útistandandi skuldum. En er þetta var um garð gengið, urðu andstæðingar kaupfélagsins ókvæða við. Sendu þeir þá svofeldar aðvaranir út um sýsluna: Aðvörun. „Vér höfum orðið þess áskvnja, að verið er að reyn»
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.